Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 91
UM þJODMEGUNARFRÆDI.
94
ab leita annarstaöar á NorSurlöndum , því bókvísi
hefir aldrei verií) inikil þar; enda fóru þau líka bráb-
uni eptir ab hinir fornu Norömenn vorn farnir til
Islands, Englands og Suímrlanda, aS komast í þá
stöbu, sein þau hafa laungum verife í sífean: afe vera
eptirbátur annara þjófea í flestu. Vér yfirgefum þau
því mefe öllu, og snúum oss þángafe afe, sem blys
alheimslegrar mentunar fyrst kviknafei afe nýju — en
þafe er á Italiu. þar var efelilegast aö hinn forni
borgarandi raknafei fyrst vife og reyndi afe ná aptur
rétti sínum, sem farizt haffei fyrir lcnsrikinu. þafe
haffei aldrei getafe fest sig eins á Italíu og annarstafear,
og margar blómlegar borgir risu þá líka upp, og
höffeu þafe fram, afe þær mætti afe mestu leyti ráfea
sér sjálfar. Mefeal þessara borga var Flórenz ein-
hver hin helzta, og þar komu upp hinir fyrstu pen-
íngakaupmenn nýjari alda*). Sjóborgirnar Genúa
*) Orðin banco og banchiere eru bæði ítölsk, og merkir bið
fyrsta eiginlega bekk (setubekk), og bitt er dregið þar af.
Merkíng orðsins bánki, svo sem bún nú er, er svo til komin .*
þegar verzlanin fór að lifna við aptur, fóru menn betur að fínna
til óhæginda þeirra, sem risu af því, að svo lítið var til af gull-
og silfur-peníngum, og því fremur sáu menn hvað lánstraust-
ið var ómissandi í öllum viðskiptum. I hinum ítölsku
borgum, og einkum þó í Flórenz, tóku því ýmsir menn sig
til að safna að sér silfur- og gull - peníngum allra landa, og
lána þá kaupmönnum gegn skýrteinum, sem þá gengu eins
og peníngar meðal þeirra. Sömuleiðis víxluðu þeir erlend-
um peníngum fyrir innlcnda o. s. frv., en áskildu sér, sem
nærri má geta, æfinlega eínhvern ábata. þessir gjaldkaup-
mennvoru optast Gyðíngar, og voru að starfí sínu úti á torgum,
og áttu þeir þar hver sinn bekk. þaðan er komið nafnið
(banco = bánki), þó hin fyrsta þesskonar stofnan væri fyrst
lögleidd í Feneyjum 1157. Banco rotto (brotinn bekkur)