Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 93
UM þJODMEGUNARFRÆDI.
95
niótiþeim abrarþjó&ir, ogKarlfimti, keisari yfir þýzka-
landi og konúngur á Spáni, hefndi sín á þeim meí)
því, ab leggja tvöfaldan toll á feneyskar vörur í ríkj-
um sínum og löndum, og þa& er upphafií) ab allri
þeirri verzlunarbanns villu, sem síöan varb svo háska-
leg. Feneyjainenn gátu þá ei heidur lengur notií)
einir indversku verslunarinnar, þvi Vasco de Gama
var búinn afc sigla sunnan um Góbrar-vonar-höfba til
Indialands, og l'ortúgalsmenn farnir ab keppa vifc þá
á öllum stöbum. Kolúmbus lagbi lika í haf í þeirri
von, ab finna abra leib til Indialands en þá sem Fein-
eyíngar og Portúgalsmenn fóru, en hafbi fundib
Amenku, og nvr inarkabur var orbinn til fyrir verzlan
Xorburálfunnar, sem þá líka breyttist meb öllu. Frá
þeirri stund fór Feneyjum og hinum itölsku verzlunar-
borgum alltaf hnignandi, og nýtt timabil hefst i
verzlunarsögu Xorburálfunnar.
Heruinbil uiii sama leyti og ítölsku borgirnar
voru ab komast upp fyrir sunnan fjall, er fyrst farib
ab geta hins fræga félags , sem þá stofnabist norban-
til á þýzkaiandi, og síban hafbi svo mikil áhrif á
alla verzlun Norbur-Evrópu. þab er hib svonefnda
,,Hansa”, eba félag Bandaborganna (Hansastab-
anna), sem rikustu kaupstabir gerbu sín á niebal, til
þess ab geta risib móti ofbeldi lensríkisins, og
varib verzlun sína fyrir sjóvíkíngurn og öbrum yfir-
gángsmönniim. Brábum nábu þessar borgir undir sig
næstuin því allri verzlun um norburhöf, og fóru þa
líka, eptir þvi sem aublegb þeirra jókst, ab verba svo
voldugar, ab þær gálu rábib kostiim vib konúngaríki.
þær áskildu sér rétt til ab halda verzlunarhús í ein-
hverri abalborg í flestum af hinum norblægari lönd-