Ný félagsrit - 01.01.1850, Side 95
um Þjodmegunarfrædi.
93
söm og indverska verzlanin var Feneyínguin, og
frá því tímabili ber varla nokkurntíma á félaginu, þó
einstaka borgir héldi lengi vib áliti sínu og ríki-
dærni. En uppgötvan Ameríku var þá líka búin ab
breyta allri verzlunarstefnu iVorburálfunnar, og vér
skuluni nú fara ab skoba hvernig þab atvikabist, og
afleibíngar þess fyrir þjóbmegunarfræbina.
þab er alkunnugt, ab þegar Spánverjar og Portú-
galsmenn fóru ab leggja undir sig hin nýju lönd í
Ameríku, fundu þeir svo miklar gull- og silfurnámur,
ab menn höfbu aldrei fyrr vitab dæmi til slíkragnægta.
þessi uppgötvan varb Norburálfunni ab svo miklu
leyti ab góbu, sem peníngaskorturinn var orbinn
ákaflega mikill þar, og hafbi alltaf verib ab verba
ineiri og nieiri frá því hib rómverska ríki eybilagbist.
Abflutníngurinn af gulli og silfri úr Vesturheimi kom
mönnum því einkar vel á þeim tímum, þegar verzlan
og ibnabur var ab lifna vib, og fyrirtektar-andinn
alltaf ab vaknab og betur. Peníngar eru aldrei í sjálf-
um sér nein aublegb, nema ab því leyti, sein þeir gjöra
menn færa um ab rába yfir miklu eba litlu erfibi,
eins og Adam Smith segir, þareb þeir greiba fyrir
öllum vibskiptum manna á mebal og eins og flytja
vinnuna land úr landi. þab var því hinn sannarlegi
árángur af gullfundinum, ab öll starfseini tvöfaldabist
og mörg stórvirki mátti vinna, sem annars hefbi
orbib ab liggja í dái. En þab gat ei hjá því farib,
ab þessum hagnabi yrbi ab fylgja nokkur ókostur í
fyrstu, því peníngarnir urbu ab falla í verbi, sein von
var til, eptir því sem fjöldi þeirra jókst, eba meb öbrum
orbuin, allar vörur hlutu ab verba dýrari. þar af
leiddi, ab allir þeir, sem höfbu tekjur sínar af afla