Ný félagsrit - 01.01.1850, Blaðsíða 98
98
um Þjodmegunarfrædi.
þóekkiannan Iærdóm af þeirri reynsln enþann, ab gull
og silfnr væri hinn einasti sanni auíiur, seni öll lönd
ætti aí> reyna aö halda hjá ser, og hindra a!6 út
væri fluttur. Spánverjar, sern áttu þau lönd, þar sem
mest var af gullnámnnurn, héldu, a& þeir þyrfti nú
ekki aö gjöra neitt héreptir annaö, en aö grafa sem
mest úr þeim aö þeir gæti, og láta svo aöra sjá sér
fyrir öörum lífs nauösynjum. Akurirkja og iímaÖur
var vanrækt í landi þeirra, og hin óheillasama
stjórnaraöferö tekin upp, sem nú þegar gjörsarnlega
er búin aö eyöileggja þetta hiö fegursta riki í Noröur-
álfunni. ,
þann aldarhátt eöa þjóöaranda, sern nú kom
upp , hafa rnenn kallaö verzlunarríki (Merkanti-
lismus)-ebsí verzlunarjafnvægis lærdóm, af því þaö
var hiö almenna álit, aö hvert ríki ætti aö reyna aö
selja rneira til annara landa en þaö sjálft keypti, eöa
íngarnir, sem vissulega eru glæsilegasti vottur um lánstraust-
iS, og bera þa8, eins og Adam-Smith segir, áfram á Icarus-
vængjum, geta ei til lengdar haldið sér í verði nema þeir
hati eitthvað að styðjast við, sem hefir verulcgt gildi, en
það ergull og silfur, sem þeir eiga að táhna. það er því ei ólíklegt,
að sfcorturinn á því, sem alltaf var að verða meiri og meiri,
hefði haft háskalegar afleiðingar fyrir verzlan og iðnað Norð-
urálfunnar, og eptirsófcnin hæfcfcað verð þess, ef námurnar
iCaliforníu hefði efcfci fundizt einmitt þegar niest þurfti á þcim
að halda. það er orðið alknnnugt, hvc ótrúlega þær eru
auðugar, og afleiðíngarnar af þessari uppgötvan er ei hægt
að segja fyrirfram. þó er líklegt, að þær verði lífcar þvi
sem var hið fyrra sfciptið, þegar gullið fannst í Amerífcu, og
að það reyndar falli í verði þegar nokfcuð liður frá, en að
hin vaxandi eptirsófcn eptir því dragi þó að mifclu leyti úr
þeirri verðlæfckun.