Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 100
100
UM þJODMEGUNÁRFRÆM.
vi&skipta bannib viö öll önnur lönd en aöallandib
öldúngis hiö sama, og svo var um nýlendur allra
annara. Portúgalsmenn höföu í öllu sömu aöferöina
sem Spánverjar, því nýlendur hvorutveggja voru gull-
og silfurlönd, og í ríkjum þeirra var fyrst bannaö aö
flytja vít þá málma. þaö var nú ómögulegt aö varna
mönnum útflutníngsins meö öllu, en afleiöíngin af
banninu varö þó sú, aö silfur og gull varö svo óeöli-
lega mikiö í báöum löndunum, aö þaö lækkaöi mjög
í veröi, í samanburöi viö þaö sem þaö var í öörum
löndum, eöa meö öörum oröum, allar nauösynjavörur
hækkuöu í veröi. Af því leiddi, aö spánskur maöur
eöa portugaliskur gat ei látiö vinna nærri því eins
niikiö fyrir jafn marga penínga og erlendir menn, og
aö þeir voru því lángtum meira uppá þá komnir eptir
en áÖur. þaö er sagt, aö hjá suinum fátæklíngum
á Spáni, sem varla áttu til næsta máls, haii þó hús-
gögn og niörg áhöld veriö úr gulli eöa silfri — en
þeir gátu ekkert fengiö fyrir þau aö heldur, svo þókti
mönnum þó í raun og veru lítiö koina til þessara
dýrmætu málma. Samt breytti stjórnin ekki aöferö
sinni. I öörum löndum var hún einnig lik því sem á
Spáni, en þó ei eins óbeygjanleg og föst viö vitleys-
una og þar. Andinn var allstaöar sá, aö vilja selja
meira en menn keyptu, og stjórnirnar reyndu því
sem mest aö efla iönaö og verzlun landa sinna, til
þess aö geta flutt sem flestar vörur til annara landa.
Menn hugsuöu ei um þaö, hvort þaö væri landinu
eölilegt aö framleiöa þá vöru, sem menn nú einu-
sinni heldur vildu selja öörum en kaupa af þeim, og
til þess aö efla þá iönaöar tegund, sem ekki gat staö-
izt af eigin ramieik, lögöu menn óviöurkvæmilegan
%