Ný félagsrit - 01.01.1850, Side 101
UM Þjodmegunaiifrædi.
101
skatt á þá atvinnnvegu, ■ sem voru landinu eíililegir.
A þann hátt komu upp hin ónáttúrlegu einkaleyfi,
sem einstökum mönnum eba felögum voru veitt, ann-
afehvort til þess aí) hafa einverzlun á tilteknum
stöíium, e&a til aö seija þann varníng , sem þeir létu
búa til, meí) betri kjörum en erlendir menn. Colbert,
hinn nafnkendi fjárstjórnar-ráSgjafi Lobvíks xiv. á
Frakklandi, er almennt talinn sá, sem einna mest
hafi styrkt ab og útbreidt þessa kenníngu og stjórnar-
abferS í föburlandi sínu og allri Norburálfunni. A
Englandi rak Kromwell endahnútinn á verzlunarfjötr-
ana tneí siglÍDgalögunum (nav'ir/ation-cict), sem fræg
hafa orí)i&, og sem voru sett í þeim tilgángi, aí) öll
enska verzianin skyldi lenda í höndum Englendínga
sjálfra, og útlendingar eigi getakepptvibþá. þau voru
eiginlega, eins og alkunnugt er, stílub móti Hollend-
ínguin, sem England þá átti í strí&i vib og Kromwell
haf&i ásett sér ab svipta verzlunar og sjóríki þeirra.
jþaí) er þvi í raun og veru rángt, ab sko&a þau öbruvísi
en sem nokkurskonar fórn, er verzlunarhagurinn
var?) ab færa mikilleik og tign þjóöarinnar, og Adam
Smith dettur ekki í hug ab verja þau á annan
hátt. En þab er þó efamál, hvort ekki hefbi mátt
hafa hvorttveggja fram á annan hátt, og niiklu senni-
legraer, a&Englendíngar eigi nú mikilleik sinn abþakka
þeim kjark, sem lét þá tvöfalda atorku sína þegar á
þurfti ab halda, og færa sér til nota þær kringum-
stæbur, sem liklega hefbu orbib öbrum þjóbum til hnekkis,
heldur en viturleik þessara laga Kromwells — enda
eru þeir nú lika búnir ab aftaka þau.
Abalvilla verzlunarríkisins var, auk misskilningsins
á dýrmæti gtills og silfurs, sú, ab menn héldu verzlanin