Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 103
um Þjodmegunaufrædi.
105
og skorbanir, seni áttu ab vera lönduni og ríkjuni til
svo mikils gagns, ab þau gjöra ei annab en ab drepa
nibur framtaksemi hvers einstaks, sem engin almenn
löggjöf getur bætt upp, og leiba ibnab og verzlan í
únáttúrlegan farveg, sem þeim verbur aldrei haldib í
nema urii stundarsakir. Ef menn t. a. m., til þess
ab koina upp klæbavefnabi í landi sjálfra sín, leggja
toll á útlend klæbi, þá dregst svo miklu meira fe frá
ölluin öbrum atvinnuvegum landsins, sem allur klæbn-
abur verbur dýrari; og þó einu ríki takist ab spilla
verzlan annars ríkis meb óviburkvæmileguiii álögum,
þá gjörir þab ei ab eins allan varníng dýrari fyrir
þegaum sjálfs sín, og spillir þá um leib fyrir sjálfu
ser, heldur verbur þab líka á endanum ab falla í þá
gröf, sem þab hafbi grafib öbrum; hin ríkin snúa á
móti því vopnum sjálfs þess, og hefna sín meb sömu
lögum gegn því, sem þab hafbi sett mót öbrum, og
verbur þá hvert öbru til eybileggíngar, án þess nokkur
hafi gott af. Og þó menn vildu hugsa sér þab sem
ómögulegt er, ab einhverju einu ríki tækist á þenna
hátt ab eybileggja öll nágranna lönd, þá hefbi þab
engan hag af afreksverkum sínuin á endanum, því
hver ætti ab kaupa vörur þess þegar menn væri ab
deyja úr sulti í ölluni öbrum lönduml þab ætti þó
ei kost á öbru, en ab eybileggja sjálft sig ab endíngu,
og gjöra svo jörbina ab einni eybimörk.
þetta eru hinar helztu villur í lærdóini þeim, sem
fylgbi verzlunarríkinu,! og þær eru líka, sem betur fer,
alltaf ab eybast meir og meir og falla um sjálfarsig. En
menn mega ei gleyma|því, ab af þeim tíbaranda, sem gat
þær af sér, eru þó einnig sprottnar hinar fyrstu til-
raunir á nvjari tímum til ab rannsaka ebli og uppruna