Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 104
104
UM þJODMEGUNARFRÆDI.
anblegbar þjóSa, og náttúrulög þau, sem rába öllum
TÍÍistiptum manna á mebal. Italir lögím uiu þessar'
mundir grundvöllinn til hinnarnýjari þjóömegunarfræíii,
og menn dást enn í mörgu tilliti aS rituin þeim, sem
þeir sömdu þá. Einkuin sköruím þeir þó framúr í
rannsóknuin sínum um verblag á gulli og silfri, um
penínga ogpenínga skipun, og halda þeir enn ti! þessa
dags yfirburíium sínum í þeirri grein. Ritgjörb eptir G a s-
pardoScaruffi: ,,Discorso sopra le monete‘el) pren t-
tníi 1582, er hi&elzta rit þessa efnis, sem prentab hefir
verife í Norímrálfunni, og Antonio Serra, sem 1613 lét
prenta ritgjörb sína : „Breve trattato delle cause, che
possono far abondare U regni d'oro ie d’argento dove
nonsonominieretf2), er almennt talinn höfundur hinnar
endurlifnuíiu þjófemegunarfraebi. En ofverzlunarand-
inn eíldi líka í verkinu iímaö og verzlan, þó inargir
hleypidómar yrbi framförunum samfara, og honum er
ab miklu leyti ab þakka þab fyrirkomulag á lánstraust-
inu, sem nú er almennt í hinum sibaba heimi. þab
var reyndar náttúrleg afleibíng af misskilníngnum á
ebli penínga, ab þab var margsinnis misbrúkab, og ab
sú misbrúkan kom lýbum og löndum stundum í inesta
háska. En þab befir æfinlega gengib svo, ab menn
hafa eigi viljab skilja fyrr en menn hafa seb og
þreifab á, og hafa því iíka ætíb lært mest af vand-
ræbum og óhöppum, sem menn hafa sjálfir steypt
sér í. Svo er t. a. m. uin tilraunir Law’s á Erakk-
landi eptir dauba Lobvíks xiv., þegar hann ætlabi
ab koma ríkinu úr hinliin gífurlegu skuldum, sem
metorbagirni konúngsins hafbi steypt því í, meb því
J) ritgjörS um pcninga.
2) stutt ritgjörS um, hveruig rifcin geti fengiS nægtir af gulli
og silfri, þó |>ar se engar námur til.