Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 105
UM Þjodmegunarfrædi.
105
ab stofna seblabánka í Parísarborg og gefa út svo
mikií) af pappírspeníngnni, seni stjórninni þækti vib
þnrfa. Menn skoba uppátæki hans almennt seni æbsta
stig verzliinarríkisins, og þó var villa hans fremur
innifalin í niisbrúkun góbrar reglu en i því, abnndir-
staban sjálf væri raung — bann reiddi sig uin of á láns-
traustib, og var því ei nógu varkár meb ab ofbjóba
því í auguin almennings. En vér höfum hér ei tæki-
færi til ab tala betur um þenna inerkilega atburb, og
getum hans ab eins vegna þess, ab hann ab miklu
leyti varb orsökin til, ab himim nyja lærdómi, sem
strax á eptir kom upp á Frakklandi, var svo vel
tekib og næstum því fagnab eins og bobun af himn-
nm, og snúuni vér því niálinu ab honuni um sinn.
Meban uppgángur Law’s var sem inestur, og
allt gekk vel fyrir bánka bans, hugsabi alinenníngur
einúngis um ab græba á verzlun og seblaskiptum, og
afleibíngin af því var, ab enginn hirti um ab kaupa
jarbir, svo ab þær lækkubu mjög í verbi fyrirþásök.
En þegar nú allt steyptist í einu og þeir bibu mestan
skabann, sem bezt höfbu treyst scblununi og öllum
hinurn nýstárlegu fyrirtækjum, þá i.urfu mcnn bráblega
aptur til hins forna, og leitubu sér skababóta í akur-
irkju og búskap. þessvegna þókti mönnum lika svo
vænt um, þegar vísindamabur varb fyrst til ab rita í
þeim anda, og Qvesnay, sem 1758 gaf út bók sína:
„Table.au économiqueu, var jafnskjótt álitinn eins
og nokkurskonar postuli nýrrar kenníngar. Hann
var eiginlega hirblæknir Lobviks xv., og þá farinn
ab eldast þegar þetta var, en almennt álitinn rábvand-
asti og bezti mabur. Kenníngu hans hafa menn
kallab búríki (Physiocratie), og þá sem henni fylgdu
búríkismenn eba búfræbínga (Economistes), vegna