Ný félagsrit - 01.01.1850, Qupperneq 106
106
UM Þjodmegunarfrædi.
þess aí) hún er öll bygb á því, aí> þeir sein yrkijörbina
se hinir einustu, sem nokkru auki vib hinn almenna
fjárstofn þjóSarinnar — hinir allir se ineb öllu ófrjó-
samir, og geti einúngis þessvegna haldizt vi&, aí)
jár&irkjmnennirnir afli árlega svo iniklu meira en
þeir sjáltir þurfi a a& halda, sein se nóg til a&skipta
ine&al allra hinna. þennan ábata köllu&n biiríkis-
menn hreinan ágó&a („le produit net‘l) og hann
álitu þeir hinn einasta, sem væri verulegur, og þeir,
sem öflu&u hans, þóktu þeim því líka einir vera
málsmetandi menn. Af þessu leiddi, a& þeirálituþa&
rétt, aö stjórnin bæri mesta umönnun fyrir jar&irkju-
mönnum, og a& öll löggjöiin hef&i einúngis tiilit til
hagna&ar þeirra; en þá voru þeir líka á hinn bóginn
svo rpttlátir, a& þeir vildu láta jar&eigendurna eina
hera allan kostnaö félagsins, og a& skattar væri ein-
úngis teknir af fasteign, en a& allir aörir atvinnuvegir
væri látnir öldúngis frjálsir, svo a& tálmanir af stjórn-
arinnar hendi gjör&i þá ekki enn óar&samari en
þeir í sjálfu sér væri. Nú á dögum, þegar menn eru
farnir a& meta réttilega hina sönnu nytsemi i&na&ar
og verzlunar, og eins hinnar andlegu starfsemi, eiga
menn hægt me& a& sjá einhæfi þessa læráóms, en
menn geta þó ei neitaö því, a& hann átti inikinn
þátt í a& ey&a verzlunarríkinu, meö því a& snúa
hugum inanna a& svo öldúngis gagnstæ&u miöi.
Búríkismennirnir fóru fyrst a& sýna mönnuin, a&
peníngar væri í sjálfum sér ekki meiri au&legö en
hver annar hlutur, og þaö álit, aö frjálsræ&i eigi a&
rá&aí öllum atvinnuvegum, var sáþáttur lærdómsþeirra,
sem haf&i beztar aílei&íngar, þó þeim sjálfum þætti
þa& hiö óinerkilegasta. En menn geta heldur ekki