Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 107
UM Þjodmegunarfrædi.
107
skoSab kenníngu þeirra öbruvísi, en sem fyrirrennara
fyrir öbrum nieira lærdómi, tii aö greiba götu hans,
og þab var öbrum manni ætlab ab búa til eina mikia
heild úr ölium hinum sundurlausti sannmælum, sem
einstöku menn höfbu barizt fyrir, og veita aptur hinn
eblilega rétt sinn sérhverju af þeim öílum, sem miba
til ab auka hina almennu vellíban. A Bretlandi, þar
sem hverjum manni hafbi lengi verib frjálst ab eiga
þátt í mebferb alþjóblegra mála, var þab eblilegast ab
sannleikurinn í þessu máli kæmi fyrst fram ineb aíli,
og vér skuluni nú ab endíngu reyna ab útlista þann
lærdóm, sem þar kom upp á ofanverbri 18du öld, og
síban heíir mjögsvo rudt sér til rúms yfir allan heiminn.
Adam Smith, höfundur hins nýja lærdóms, er
fæddtir 1723 í Kirkaldy á Skotlandi, og ætlubust
ættíngjar hans eiginlega til, ab hann skyldi verba
prestur. Hann var því fyrst sendur til háskólans í
Glasgow og þaban til Oxforb, af því hann var ætlab-
ur til ab þjóna ensku kirkjunni. En af því hann
gat ei fellt sig vib meíníngar kirkjunnar og vildi
ekki þurfa ab prédika móti sannfæríngu sinni, þá
kaus hann heldtir ab sleppa alveg allri htigsun um
prestskap, og var þá um nokkur ár stabfestulaus
heima hjáættíngjum sinum, þángabtil 1751, ab hann var
kosinn kennari í hugsunarfræbi vib háskólann í Glas-
gow. Arib eptir var honuin falib á hendur ab kenna
sibafræbi, og byrjabi hann þá eiginlega ab leggja sig
eptir þeirri visindagrein, sem honum var ætlab ab
koma svo lángt áleibis síbarmeir, því ábur hafbi hann
einkum stundab bókfræbi og skáldskap Grikkja og
Rómverja, Itala og Frakka. þab sem nú leiddi hann
til ab fara ab leggja sig eptir stjórnarvísindum, var