Ný félagsrit - 01.01.1850, Side 108
108
UM Þjodmegunarfrædi.
abferíi sú, sem hann hafibi valib til aS kenna sibafræö-
ina eptir, því hann skipti henni í fjóra parta, og
kenndi fyrst um gu&sinebvitund þá, sein mönnunuin
er me&fædd, þvínæst uin hina eiginlegu sibafræbi,
í þribja lagi um náttúrurett, og í fjórba lagi um
þær tilskipanir í mannlegu felagi, sein bygöar eru
á eign og veraldlegum nauhsynjum; og þessi hin
sí&asta grein leiddi hann einmitt til þjó&megunar-
fræfeinnar. 1759 gaf hann út: ,,Theory of MoralSen-
timents“, sem byg& var á öörum parti skúiakennslu
hans, og ávann s&r me& því riti hylli og álit lær&ra
inanna. Fjórum árum sí&ar var hann fenginn til a&
fara me& úngum enskum manni, göfugum, til megin-
landsins, þá lag&i hann ni&ur kennaraemhætti sitt
1764, og tók aldrei vib því si&an. þegar hann var
kominn aptur af fer&inni, lif&i hann í 10 ár embættis-
laus í Kirkaldy, og lét ekkert til sín heyra , þángab-
til hann snemma á árinu 1776 gaf út hina frægu
bók sína: ,,An Inqviry into the Nature and Cau-
ses of the Wealth of Nationsu, og innibatt hún
a& miklii leyti í sér þa&, sem hann á&tir haf&i kennt
í fjór&a þættinum af háskólalestrum sínum. Hann
dó 1790, en bók hans er enn í bezta gildi og af
henni eru sprottnar allar hinar ágætu ritgjör&ir,
sem sí&an hafa verib samdar um þetta efni.
Prófessor Stewart, sem hefir samib æfisögu
Adam Smith’s, segir , a& hi& mikla mark og mi& rann-
sókna hans hafi verib, “a& sanna, a& hin bezta a&-
fer& til a& koma afli í þjó&irnar sé a& vi&halda þeirri
ni&urskipan, seni náttúran hefir tilsett, me& því a&
lofa hverjum manni a& leita hagna&ar síns á þann
hátt, sem honum sjálfum likar bezt, me&an hann ekki