Ný félagsrit - 01.01.1850, Qupperneq 109
UM þjODMEGUNARFRÆDI.
109
víkur út af ferli réttvísinnar, og varna honum ei
meb nokkrum bönduni ab keppast vib mebbræbur sína
meb vinnu sinni og fjármunum” — og ab vísu stefnir
Jíka öll kenníng hans ab því, ab brjóta í sundur
alla sjálfsmibaba félagsfjötra og veita félagslífinu apt-
ur í hinn eblilega og upprunalega farveg. Hann
byrjar undireins á því, ab syna, ab aublegb þjóba
sé innifalin í vinnumegni því, sein þær sé færar
um ab rába á ári hverju, en ekki í penínga eign
einni eba akurirkju, eins og verzlunar- og búríkis-
mennirnir héldu, og ab hver sem bæli nibur vinnu-
þrek þjóbanna dragi þessvegna frá aub og velmegun
þeirra. Meban félagskapur manna er í bernsku sinni,
eins og t. a. m. enn er hjá villiþjóbunum í Austur-
og Vestur-heinii, hugsar hver einúngis um ab afla
sér þess hlutar, sem hann þarf þá beinlínis á ab halda
eba lángar til ab eignast — og þab kallar Adam
Sinith „notkunar gildi” hlutarins (value in use). En
smátt og smátt, eptir því sem félagslífib fer ab verba
margbrotnara og menn fara ab taka sér fasta bústabi
og atvinnuvegi, fara menn líka ab finna til þess, ab
þab er hægra ab afla sér naubsynja sinna meb því,
ab hver sé sér úti um þab, sem hann á hægast meb,
og sem hann veit ab nieb þarf einhverstabar í félaginu,
þó hann ekki einmitt sjálfur þurfi á því ab halda,
og haíi svo skipti á því fyrir þá hluti sem honum
eru naubsynlegri. Meb þessu inóti kemur upp „skipt-
íng vinnunnar” (division of labour), sem „skipta-
gildi” allra hluta (value in exchange) aptur er byggt
á, og þab er þab, sem í sibubu félagi ræbur því, hve
mikil eign sé í hverjum hlut fyrir sig. Skiptagildib
er eptir ebli sínu æfinlega byggt á notkunargildinu,