Ný félagsrit - 01.01.1850, Side 110
110
CM þJODMEGlINARFRÆDI.
því enginn sá hlutur getur haft nokkurt skiptagildi,
sem ekki helir notkunargildi líka, þó hann kannske
stundum verbi afc gánga hundrabsinnum mann frá
manni, áfcur en hann lendir hjá þeim, sem notar
hann til þess sem hann er eiginlega ætlabur til. En
þó kann líka margsinnis sá hlutur, sem helir inest
notkunargildi, a& hafa minnst skiptagildi, og svo er
t. a. m. um járn, sem er hinn ómissanlegasti málmur,
ab þab hefir iniklu minna skiptagildi en gull, sem
ekki er nærri því eins naubsynlegt. Kemur þetta til
af þvi, aí> þafc er miklu minna til af sumum hlutuin en
suiuuin, og lángtum örfcugra aö aíla þeirra, og ræfcur
þetta tvent því „verfci” (price) þeirra; en verfcifc er
ekki annafc en skiptagildifc, talifc í þeim hluturn, sem
mönnuin hefir alinennt komifc saman um a& gjalda í,
og er þafc, eins og alkunnugt er, gull og silfur, efca
peníngar. Adam Smith sýnir, aö erfifci sé hinn ein-
asti sanni mælikvarfci alls verfcs, því þeini, sem vinnur,
er saina vinna æfinlega jafnþúng, þegar hann er
eins og hann á afc sér, þó hann fái stundum meira
fyrir vinnu sína en stunduin, og þannig skapast mun-
uriun á hinu verulega verfci hvers hlutar (real price)
seni er erfifci þafc, sem útheimstist til afc afla hans,
og á nafnver&i hans (nominal price), sem er þafc
gjald, sem fyrir hann er gefifc í peníngum. Margt
fleira verfcur og til a& ráfca nafnverfcinu, t. a. m. meiri
eptirsókn eptir hlutnuin í eitt skipti en annafc o. s.
frv. — þafc þrennt, sem verbifc er annars æfinlega
komifc undir, erþetta: k a u p erfifcisinannanna, ágófci
seljandans ogefnisverfcifc, efca þafc, sem hann þarf
afc borga fyrir verkefnifc í npphafi, og allt þetta inni-