Ný félagsrit - 01.01.1850, Síða 111
UM Þjodmegunarfrædi.
111
bindur því í ser þab erfiíii og óniak, sem afiandinn
hefir or?)i& ab hafa fyrir ab útvega sér hlutinn í fyrstu.
A þennan hátt sýnir Adani Sinith, aí> erfi&i sé
uppspretta og undirsta&a allrar au&legbar, og aí> eng-
inn atvinnuvegur sé því arblaus e&a ófrjófsamur, þeg-
ar þeir sé einhverir, seni þurfi eí>a þykist þurfa á
atla hans ab halda. þessvegna vill hann líka, aö
öll verzlan og atvinnuvegir skuli vera öldúngis frjálsir,
og ab hi& alinenna álit og eptirsókn nianna skuli vera
hib einasta, seni rábi nokkru í því tilliti. 011 tilraun
stjórnenda, a& sletta sér þar fram í, er eins heiinsku-
leg og a& reyna a& gefa reglu fyrir tilhneigingum
manna e&a ákvar&a fyrirfram óor&na hluti. þeir eiga
a& láta sér nægja a& verja félagi&, og halda vi& al-
mennum fri&i, og grípa þá a& eins fram í, þegar
þa& er au&sé&, a& framtaksemi einstakra manna er
ekki nægileg til a& vinna eitthvert miki& verk,
sem þó er nau&synlegt. þessi kenníng er svo ein-
föld, og svo sönn, a& menn gæti ei anna& en
trúa& henni, þó ekki væri eins Ijósir vottar til um
ágæti hennar og þa&, hve fiandaríkin í Nor&ur-
Ameríku hafa blómgazt sí&an þau losnu&u vi& Eng-
land. En þó á hún enn lángt í land, til þess a& ver&a
svo almenn, seni skyldi, og á me&an þa& er si&ur í
flestum löndum, a& meta rángskilda vir&ingu einhverr-
ar einnar ættar, e&a annan fyrirlitlegan hégónia, meir
en vellí&an lý&a og þjó&a, á nie&an er ei a& hugsa
þar til niikillar breytíngar til hins betra. England
og Nor&ur -Ameríka eru því líka hin einustu lönd,
þar sem sannra frainfara er a& leita, og þau eru nú
hinir traustustu hyrníngarsteinar þjó&megunarfræ&jnnar
og alls þjó&frelsis.