Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 115
III.
UM JARÐABÆTUR.
Oli, lönd hafa sína kosti, þótt þau sé misjöfn ab
því, hvafe inikife náttúran hefir lagt þeim í skaut af
þeim eblisháttum, sem gjöra manninum lífií) þægilegt
og inndælt, og sein inenn kalla gæbi þeirra. Af þess-
mn niismun landanna kemur mismunur á kjörum þjób-
anna, sem þau byggja, og er hann þar í fólginn, ab
í því Jandi, sem fátækt er af náttúrlegum gæbum,
þurfa nienn ab erfiöa meira en í góíiu landi til aí)
afla sér nau&synja sinna. En a*f því manninum er
náttúrlegt, ab vilja fá þessar naubsynjar meö sem
minnstri fyrirhöfn, og miki?) erfi?ii er honum óge&-
felt og þjáir hann, má leifca þaraf þá ályktun: aö
eins og hann á hægra me? a? fullnægja nauösynjum
sinum í gó?u landi en fátæku, eins getur hann líka
lifab þar sælla lífi en í hinu. Nú hefir reynslan sýnt,
ab þegar vinnu þeirri er stýrt forsjálega, sem vinna
þarf í hrjóstrugu landi til a? afla daglegra nauösynja,
þá getur hún jafnframt miba? til a? auka gæ?i
landsins, svo þa? veröi fært um hvort heldur sem vera
skal: a?> veita jöfnuni fólksfjölda sama uppheldi me?
vinnusparnaöi, e?mr ab fleyta meiri fólksfjölda meb
jafnniiklu erfibi. Meb þessum hætti hafa menn bætt
svo mikib yms lönd, sem í fornöld voru strjálbygb
8'