Ný félagsrit - 01.01.1850, Blaðsíða 117
UM JARDABÆTUR.
117
af jarbabótum, sein ekki geta sannfærzt uni þafe af
nvnefnduni ritum, og þetta viljuni ver því sífenr gjöra
af því, afe í sjötta ári rifa þessara er greinileg áætlun
um kostnafe til túngarfea blefeslu og þúfnasléttunar,
og um ábatann af slíkum jarfeabótum, og er hún
gjörfe af manni sem vel er kunnugur þeim hlutum.
Jarfeabætur þær, sem gjöröar hafa verife hin seinni
ár á sufeur- og austurlandinu, og jaröabótafélagife í
Húnavatnsvsslu, þykir oss og votti Ijósiega, afe álit
jarfeabóta fari vaxanda á Islandi rnefeal sjálfseignar-
bænda, og vér beruin svo mikife traust til sómatilfínn-
íngar þeirra og föfeurlandsástar, afe þær örfi þá til afe
gjöra jarfeabætur, og afe þeir haldi fram þeirri stefnu,
sem þeir hafa tekife i þessn efni á hinmn seinni árum,
og þafe því heldur, sem reynslan sannfærir þá betur
um, afe þeir bafa sjálfir hag af slíkum fyrirtækjum.
Sjálfseignarbændur hafa svo sterka hvöt til afe
gjöra jarfeabætur, vegna ábata þess, sem þeir geta
vonast eptir af þeim, afe jarfeir þeirra eru afe öllum
jafnafei miklu betur setnar en leigujarfeir, má og sjá
þessa nokkur merki á Islandi sem annarstafear. þaö
er ekki ólíklegt, afe þessi athugun hafi komife konúngi
og stjórnarráfei hans til afe selja stólajarfeirnar á íslandi,
og afe stjórnin hafi mefe jarfeasölunni ætlaö afe koma
því til leifear, afe fleiri gæti orfeife sjálfseignarbændur
á Islandi en áfeur, og hafi búizt vife, aö vife þafe mundu
búnafearhættir inanna þar komast á framfararás, og
fleiri mundi verfea til afe gjöra jarfeabætur, þegar leigu-
bændur á stólajöröunum gæti flestir orfeife eigendur
afe ábúfearjörfeum sinum. Ymsir dómar og ólíkir
mjög hafa verife lagfeir af landsmönnum á þessa athöfn
stjórnarinnar, og viljiim vér því sífeur en annars fara