Ný félagsrit - 01.01.1850, Blaðsíða 118
118
CM JARDABÆTUR.
uiii hana mörgum orðum, og láta nægja aí> benda
til afdrifa þeirra, seni jaröasalan lietir haft, og getuni
ver ekki seíi, aö þau hafi orbib sem til var ætlaí).
Mestur hluti jaröanna, seni seldar hafa veri&, heíir
lent hjá þeiin mönnum, sem á&ur áttu jarbir, og
margir af leiguiibum þeim, sem keyptu ábýlisjarbir
sínar, hafa reist ser hurðarás um öxl, og tekiö svo
nærri ser a& borga þær, ab þegar verSi þeirra var
lokib höf&u þeir alls ekki afgángs til aö leggja í
jarðabælur; og þótt þeir hef&i viljab taka penínga á
leigu til þess, og vebsetja jarbirnar, var ekki aö vænta
aö þeir gæti fengib þá, þegar búib var ab draga mik-
inn hluta þeirra penínga, sem voru á umferb í land-
inu, út úr því meö jarbasölunni. Nú þareb ekki iná
koma til leibar jarbabótum ne öbrum gagnlegum at-
höfnum, án þess ab nóg se gángsilfur á umferb í
landinu, til ab koma hreyfíngu á öflin, sem þurfa til
framkvæmdar slikum fy rirtækjiim: þá er þab ekki
heldur ab undra, þótt lítib hafi orbib úr jarbabótmn
á stólajörbunum, síban þær voru seldar, og í landinu
yfirhöfub, og þetta því heldur, sem landsmenn kunna
mibur ab brúka penínga, og þab var orbinn landsvani
ab láta þá liggja hreyfingarlausa á kistubotnum. Nú
hyggjum ver, ab þótt jarbasalan hafi ekki fært lands-
mönnum allar þær heillir, sem stjórnin hefir til ætlab,
hafi hún þó gefib mönnutn hvatir til ab hugsa um
jarbabætur, og jafnvel komib þeim til leibar á suiniun
stöbum, t. a. m. á nokkrum af Skálholtsjörbunum,
þar sem kaupendur hafa verib umlibnir um mikinn
hluta andvirbisins, og fyrir þá sök hefir þeim orbib
mögulegt ab vinna jarbabætur, sem ab líkindum hefbi
ekki annars verib unnar þar, heldur en annarstabar,