Ný félagsrit - 01.01.1850, Blaðsíða 119
UM JARDABÆTUR.
119
þar sem jarbirnar voru seldar, og eins og ineiri harka
í kröfuin andviríiisins heföi gjört jaröabæturnar örí)-
ugri efeur óinögulegar meb öllu, eins hefbi líka ineiri
uinlíbunarseini gjört þær aubveldari, og ab líkindum
komib þeim til leibar á fleiruni stö&um, og þær heföi
orbib uinfángsmeiri. En hefbi jarbasalan átt aí> geta
haft þau not, sem til var ætlab, þá hefbi ekki mátt
flytja andvirbi jarbanna burt úr landinu, þaráinóti hefbi
þaí> þurft ab vera jarbeigendum til reibu fyrir sann-
gjarna leigu og veb í jörðum þeirra, hvenær sern þeir
hefbi óskab þess, til ab leggja þab í jarbabætur eba
önnur nytsöm fyrirtæki. En því er inibur, ab fe
þetta fór ann.ui veg, svo tvísýnt má heita hvort þa&
kemur nokkru sinni framar landinu til nota.
\ú höfum ver seb, ab þab niisheppnaöist stjórn-
inni ab gjöra landseta stólsjarbanna ab sjálfseignar-
bændum, og tala jarbeigenda í landinu jókst mjög
lítib vib jarbasöluna, í samanburbi vib fjölda jarbanna
sem seldar voru. En þótt mikil von se til þess, ab
jarbeigendur, sem búa sjálfir á eignum sinum, bæti
þær smásaman, og þab meb því meiri hagsýni og
verkkænsku, og til því meiri hagnabar, sem jarbirkj-
unni fer ineira frani, og þeim lærist þab betur, þá
stundir líba frani, þá geta nienn samt ekki búizt vib,
ab allt landib taki þar vib töluverbum bótum, á meban
meiri hlutinn af öllum jarbeignuin á landinu er setinn
af leigulibum, sem gjöra alls engar jarbabætur fram-
yfir leiguliba bót, en inargir minna, og níba jarbirnar
ár eptir ár, en ofanálag þab, seni þeim er gjört vib
burtför þeirra, er eptir landsvenju hvergi nærri nóg
til ab rétta þær vib aptur, og má taka til dæmis því
til sönnunar, ab fáum keuiur í hug ab gjöra ofanálag