Ný félagsrit - 01.01.1850, Síða 120
120
UM JARD ABÆTUR.
á fallinn túngarb og annab þvílíkt, enda þykir mörg-
uin ókvæbi ef slíkt er heimtab, en ineb þessuni sibum
eru og flestir hinna göinlu túngarba fallnir til grunna,
en þeir geta dæint mn, hvort þetta og annab þvílíkt
er ekki níbsla á jörbunuin, sein eignast þær síban og
vilja sletta tún sitt, en verba þá fyrst ab byggja upp
garbinn, sem hefir verib vanhirtur um nokkur hundr-
ub ára.
Jiab, ab leigulibar vinna ekki jarbabætur til neinna
muna á ábylisjörbiim sinnni, á saina hátt og sjálfseign-
arbændur, kemur enganveginn af því, ab þeir sé
óverkkænni til þeirra hluta, né heldur af því, ab þeir
kunni inibur ab meta jarbabætur, heldur liggur orsökin
í landsvenjunni og leiguskilmálum þeim, sem gjörbir
eru samkvæint henni á millum landsdrottins og leigu-
liba, og myrkva þeim, sein hvílir yfir löggjöfinni um
takinörk réttinda þeirra, og uin heimtnr þær sem þeir
eiga hvor til annars. Hér af kemur þab, ab leigulibi
getur ekki unnib neina verulega jarbabót, sem hann
sé viss um ab hafa nokkurn ábata af, heldur er hon-
um sú hætta búin, ef hann vinnur hana, ab hann ebur
erfíngjar hans missi þess fjár, sem hann leggur í
hana, nema landsdrottinn vilji vel gjöra; og er von,
þótt slik tilhugsan aptri mörgum leiguliba frá ab gjöra
jarbabætur, þótt hvorki skorti hann vilja né vit, ebur
efni til ab framkvæma þær.
tVIenn kynni nú ab ætla, ab þetta komist allt í
annab og betra horf þegar nýr Landsleigubálkur
kemur, og ab löggjöfin um þetta efni nmni héreptir
verba svo skýlaus, ab hægt niuni veita hlutabeigendum
ab ná rétti sínum; en vér verbum ab skoba þetta
jiiál eptir kringumstæbum þess, sem nú eru; og vel