Ný félagsrit - 01.01.1850, Qupperneq 122
122
UM JARDABÆTUR.
hann hefir lífsfestu, þá er von ab landsdrottinn vilji
hækka landskuldina jafnóbuin og hann kaupir jarba-
bætur af leiguli&a, en sííiur þarf hann þess þegar
leigutiininn er stuttur e&a nær því libinn, því þá er
tækifærií) til þess aptur fyrir hendi vií) leigulibaskiptin.
Annar samníngsináti er sá: aö landsdrottinn fái
leiguliöa fé í hendur, á nióti veöi í búi hans eöur öör-
um eignuni, og bindst landseti þess, aö verja þessu
fé til jaröabóta á ábúöarjörí) sinni, og má hann sjálf-
ur ráöa hverjar hann gjörir, en hann bindst aí) gjöra
þær svo niiklar og gagnlegar, aö þær auki verö
jaröarinnar, eptir dómi óvilhallra manna, uin eins
mikiö og þaö fé, sein hann tekur á inóti af lands-
drottni, en þegar hann hefir unniö jaröabótina, svo aö
óvilhallir menn ineta aö hún geti aukiö lanoskuld af
jöröinni uin eins iriikiö, og nemur lagavexti af pen-
inguni þeim, sem landsdrottinn fékk leiguliöa til aÖ
framkvæina hana, þá veröur leiguliÖi laus þeirrar
skuldar viö landsdrottinn, en landskuldin hækkar iiin
lögleigu af fé þvi, sem landsdrottinn kostar til jarÖa-
botarinnar.
Hinn þriöji máti er sá, aö landsdrottinn bindist
aö borga leiguliöa viö burtför hans frá jöröinni svo
mikiö fé, aö jafnmiklu nemi og því, sem leiguiiöi
hefir aukiö verö jaröarinnar uin þann tíina allan sein
hann hefir búiÖ þar. Viö ábúendaskiptin er nú lands-
drottni innanhandar aö hækka svo mikiö landskuldina,
aö hann fái árlega lagavöxtu af fé því, sem hann hefir
lagt út fyrir jaröarhótina, eöur aö minnsta kosti svo
mikiö, sem hann fær i landskuld eptir hvern annan
part í þeirri jörö, sem neiuur jafniniklu verÖi, og er
hann þá skaölaus, svo framarlega sem hann aö ööru