Ný félagsrit - 01.01.1850, Qupperneq 123
UM JARDABÆTUR.
125
leyti ekki gjörir ser skaba ineb því, ab leggja penínga
sína í jar&eignir, heldur en ab setja þá á vöxtu hjá
skilríkum mönnuin. En þab er á inargan hátt hagur
landsdrottni, aí) geta varib peninguni síiiuin til jarba-
bóta á jörbum leiguliba sinna, og er þaö fyrst vegna
þess, aí) liann getur nieí) þvi móti koniib þeim á vöxtu
jafnskjótt og þeir safnast fyrir hjá honum, og þarf
hann þá ekki ab láta þá liggja gagnslausa sér, þángað-
til svo niiklu er safnab, ab nóg sé til ab kaupa
jörb fyrir. I öbru lagi er þab honum hagur, þegar
hann á niaigar jarbir og suniar sináar, og liggja í
fjarlæguni hérubum, ab selja smákotin og jarbir þær,
sem fjærst honuni liggja, en brúka andvirbi þeirra
til ab auka verb þeirra jarba sein hann hetir nær sér,
meb þeim hætti, ab verja því til jarbabóta á þeim.
Yerbur þá lánglum umsvifaminna fyrir hann, ab eiga
fáar jarbir og vænar, en margar og smáar, einkum
hvab snertir byggingu þeirra og önnur afskipti, sem
hann verbur ab hafa um þær vib leigulibaskipti og
landskuidaheimtur, og jafnan verbur honum hægra
ab fá hinar betri jarbir sínar bygbar skilríkum
mönnuni en kotin. Jarbeigendur þeir, sem eiga marga
erfingja og töluvert jarbagóz, ættu ab láta sér annt
um ab bæta þær af jörbum sínuin, sem líkastar eru
til ab börn þeirra velji sér til ábúbar, og geta þeir
þab naumast meb öbru móti en senija vib leiguliba
sína um libsinni þeirra til þess, og mega þeir eiga
sér víst, ab lángtuin betri rómur verbur gjörbur ab
slíkum fyrirtækjum, heldur en þótt þeir streitist vib
ab safna sem mestu jarbagózi, en skeyta ekki um
þótt þab fari í nibslu. En ríkismönnum þeim, sem
vilja likjast Islendingum hinum fornu, sem sögurnar