Ný félagsrit - 01.01.1850, Side 124
124
L'M JARDAB.ETLR.
hafa gjörzt af, þeim verður a& vera annt um sæntd
sína og góSan róm alþvfeu, meban þeir eru uppi, og
minníngu þá, er þeir leifa eptir sig libna. En þau
verk þeirra, sem iniSa til ab efla heill hinnar kom-
andi kynslóbar, eru sá skrautlegasti niinnisvarbi, og
gefa afkomendum þeirra, og allri þjóbinni tilefni til
ab heibra minníngu þeirra og leitast vib ab vinna til
sömu launa meb því, ab taka dæmi þeirra ser til
fyrirmyndar ab breyta eptir.
þegar landsdrottinn semur vib leiguliba sinn á
þann hátt, sem fyrst er tilgreint hér ab framan, og
mjög líkist í ebli sínu þeim saniníngi milli lands-
drottins og leiguliba, sem stúngib er uppá í 6ta ári
rita þessara, þá þarf landsdrottinn ab hafa nokkra
varúb vib, svo satnníngurinn verbi honurn ekki ab
skaba, ef leigulibi kynni ab hætta öllum jarbabótum
þegar hann er búinn ab vinna þær í nokkur ár á
kostnab landsdrottins, og skyldi hann nú búa lengi
á jörbinni og vanhirba hana ab húsum og öbru, þá
getur svo farib, ab jarbabætur þær, sem hann gjörbi
á hinuin fyrri árum, hafi gengib svo nijög af sér, ab
þær verbi ekki metnar meira, þegar hann deyr eba
fer frá jörbinni, en fyrir leigulibabót þeirri, er hann
var skyldur ab gjöra; sé nú leiguiibinn orbinn
öreigi, getur hann ekki goldib ofanálag þab, sem
honum ber ab lúka, og verbur þab skabi landsdrottins,
sem hann ab Jíkindum hefbi hjá komizt ef hann hefbi
samib á annan hátt vib landseta sinn, og annabhvort
látib hann setja sér veb fyrir peníngum þeim, er hann
fékk honum til jarbabóta, eba ekki undirgengizt ab
borga honunt abrar jarbabætur en þær, sem yrbi
framyfir ieigulibabót, þegar landseti hans deyr eba