Ný félagsrit - 01.01.1850, Blaðsíða 125
UM JARDABÆTUH.
125
flytar frá jörðinni, eins og ráí) er fyrir gjört í hinu
þriSja skilniálafrumvarpi voru; svo gjöríiur samníngur
er hættulaus inefe öllu' fyrir landsdrottinn, og fer
ekki fram á annaö en þaí>, sem eptir sanngirni mætti
vera réttur leiguliöans eptir lögum, en hann hefir
þarámóti þann annmarka, aö hann gefur landsdrottni
ekki tækifæri til aÖ koma fé sínu á vöxtu fyrr en
leiguliöaskipti veröa, en aö ööru leyti veldur sá skil-
máli landsdrottni minna umstángi en hinir.
þegar vér lítum til afdrifa þeirra, sem landseti
getur búizt viö af slíkum samníngum, þá koma oss í
hug margskonar hagsmunir, sent hann getur haft af
þeim, en hvaö þeir eru miklir fer og eptir því, hvernig
samningarnir eru gjöröir, og viÖ hvern leigumála hann
bvr á jöröinni aö ööru leyti.
Ef skilmálinn er gjöröur eptir hinu fyrsta frum-
varpi, eöur því sem finnst í 6ta ári rita þessara, þá
sýnist oss ekki efamál, aö leiguliöi geti haft töluverö-
an ábata af jaröabótinni þegar hann leysir hana vel
af hendi, þareö allur ávöxtur hennar rennur í hans
sjóö, aö frádregnum lagavöxtum af andviröi hennar,
sem hann geldur landsdrottni árlega, en þaö er ekki
meira en þriöjúngur af ábata þeim, sem gjört er ráö
fyrir aö slíkar jaröabætur gefi, í áætlun þeirri sem
gjörö er um þær í 6ta ári rita þessara. En hvernig
sem samníngurinn er gjöröur, hefir leiguliöinn þann
hag af hontuii, aö hvenær sem honum veröur á inilli
verka sjálfum, eöa hjúum hans, getur hann starfaö
meö þeim aö jaröahótinni, og unniö þannig fyrir
kaupi heima á bæ sínum, á ineöan aörir leigttliöar
veröa annaöhvort aö sitja viö tóvinnu meÖ vinnu-