Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 126
126
UM JARDABÆTUR.
möniium sínum eímr ab gjöra þá út til sjáfar, sein
þeir hafa sjaldan inikinn hag af en tí&urn skaba.
Sé samníngurinn gjörönr eptir hinni annari uppá-
stúngu, veröur ábyrgíiarhluti leiguiibans meiri en
eptir þeirri fyrstn, en jafnframt því hefir hann þá
einnig miklu frjálsari hendur, þareí) hann er þá sjálf-
rábur hverja jarbabót hann velur sér til ab fram-
kvæma, og á hann þá einna hægast nieíi a& njóta
verkkænsku sinnar og hagsvni, þareb hann þarf þá
einúngis aí) ábyrgjasl, a& jöríiin batni svo mikií) vi&
jarbabótina, ab óvilhöilum mönnum þyki rétt ab hækka
svo mikib afgjald hennar, sem jafnt er leigum af því
fe, er landsdrottinn lét af hendi viB hann til a& fram-
kvæma jarbabótina. En þegar landsdrottinn fær full-
ar leigur af fé því, sem hann hefir til kostab, þá má
hann láta sér standa á saina, hvort leigulibi hefir
kostab meira eöur minna til ab fullnægja þeim skil-
mála, sem þeir höfbu gjört sín á millum, og verÖur
þab því hagur leigulibans og laun verkkænsku hans,
ef honuin tekst ab bæta jöröina svo mikib sem skil-
málinn tilgreinir, án þess ab kosta þar til svo miklu
fé sein þvi, er landsdrottinn borgar honum fyrir þa&;
en á sama hátt ver&ur þa& og skaÖi hans, ef hann
getur ekki fyllt skilinálann án þess aö kosta til þess
af eign sjálfs síns.
Ef samníngurinn er gjörbur eptir hinu þriöja
frumvarpi, sem vér hyggjum aö hezt eigi vib þegar
leigulibinn er efna&ur, og hefir tekib jörbina til inargra
ára. Aldrei hefir landsetinn frjálsari hendur en þegar
þannig er samib, og veröur aldrei hætt vib, ab hann
bíöi skaöa á fyrirtækjum sínum, svo lengi sem hann
varar sig á, aö byrja nokkur þau forvirki á jöröinni