Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 128
128
UM JAUDABÆTUR.
verb jarbarinnar, hversu lítií) seni hún hefir kostab
leigulibann.
Nú eru margir leigulibar svo fátækir, ab þeir
hafa hvorki fé né vinnu á reibutn hönduni til ab
leggja i jarbabætur af sjálfs síns ranileik; en sá
skilmáli, er vér nefndunt í þribja lagi, er ekki heldur
saininn fyrir þá ebur meb tiiliti til þeirra. Vlargir
leigulibar eru þó svo efnabir, ab þeir eru færir um
ab gjöra jarbabætur, meb þeim kosíum, sem þar eru
greindir. Sumir afþeim eru jarbeigendur, sein vegna
einhverra sérlegra krínguinstæba eru leigulibar, heldur
en ab búa á eignuin sínum; nokkrir þeirra eru em-
bættismenn, sein neybast til að búa á leigujörbum til
ab geta gegnt embætti sínu, og geta því ekki búi& á
eignum sjálfra sín, þó þeir sé jarbeigandi, og eru
þetta tíbum mestu dugnabarmenn til búskapar, og vel
færir uin ab kosta nokkru af fé st'nu til jarbabóta,
og mundu naumast víla þab fyrir sér, ef þeir ætti
vist ab fá kostnab sinn endnrgoldinn vib hurtför
sína. En þab er líka engum skyldara en slíkum
mönnum, ab gjörast forgaungumenn annara í þessuni
hlutum, sem horfa til gagns og framfara fyrir þjób
vora, en sjálfum þeim til sæmdar auka, og skorum
vér því á þá sent fastast, ab þeir gefi gauin máli
þessu og komi til leibar slíkuin samníngum sem hér
ræbir um.
þab væri vel, ef klerkar og abrir embættismenn,
sem búa á iénsjörbum, gæti öblast styrk stjórnarinnar
til ab bæta jarbir sínar, og kynni ab mega koma því
til leibar á líkan hátt og ab framan er á vikib ab
einstakir inenn gæti, meb því ab verja andvirbi siná-
jarbanna til ab bæta höfubbólin. Sama er ab segja