Ný félagsrit - 01.01.1850, Blaðsíða 129
UM JAHDAIÍ.-ETL'R.
129
um hinar svo köllubu konúngsjar&ir og allar alþjófc-
legar jar&eignir, hverju nafni sein heita.
þar sem svo stendur á, aí» kirkjujörb er prests-
setur og kirkjujarbir heyra undir hraubib, er einkum
tækifæri til aö bæta kjör prestsins á þann hátt, ab
verja andvirbi sniájarbanna til jarbabóta á prestssetr-
inu, því vér gjörum svo ráb fyrir, ab jarbabæturnar
sé unnar nieb svo mikilli hagsýni, ab þær auki meira
ágóba prestsins af búi hans, en jafngildi leigna og
landskuldar af koti því sem varib er til þeirra.
þab var ekki áform vort aö þessu sinni, ab fara
mörgum orbum um leigujarbir þær sem stjórnin hefir
ráb yfir, né byggíngar þeirra og mefeferb hennar á
þeiin framvegis, en af því þab stendur í svo nánu
sainbandi vib efni ritgjörbar þessarar, þótti oss hlvba
ab drepa þannig á þab sem nú höfum vér gjört.
Til ab geta gefiö löndum voruin sein Ijósasta
hugmynd uin skiimála þá um jaröabætur á leigujörb-
um, sem getib er hér ab framan, aukum vér hér vib
svnishorni af formi því er vér ætliim ab þeir megi hafa:
Eptir fyrstn uppástúngu:
Vib undirskrifabir gjöruin hérineb þann samníng
meb okkur: ab eg N. N. veiti landseta mínum N. N.
á eignarjörb minni N. N. kost á, ab borga inér svo
mikib sem hann vill af landskuld þeirri, sein hann er
mér skyldur ab lúka, eptir byggíngarbréfi hans fyrir
þab fardaga ár sem í hönd fer, ineb þeim hætti, ab
hann hlebur túngarb sterkan af grjóti uiu sunnanvert
túnib á ofannefndri jörb, svo vel gjörban, ab óvilhallir
menn álíti hann gildan og góban, en hver fabmur,
9