Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 130
130
liM JARDABÆTUR.
sein hann hlebur svo, neinur N. N. álna afdrætti af
té&ri landskuld, og eg N. N. lofa undirskrifu&um
landsdrottni mínum N. N., aö borga honum laga-
vöxtu 4°/o af þeim hluta ofannefndrar landskuldar,
sem eg legg í túngaröinn, frá byrjun fardaga-
ársins og þa&an af, svo lengi sem eg bý á ofan-
nefndri jörb. þenna samníng höfum viö mefe vottum
gjört og undirskrifab.
Eptir annari uppástúngu.
Vi& undirskrifaöir gjörum hérmeö þann samning
meö okkur í undirskrifaöra votta vifcurvist. Eg N. N.
hefi veitt móttöku 100 rbd. s. m. sem eru eign lands-
drottins míns N. N. þessa 100 rbd. s. in., erum vií)
sáttir á aö eg skuli borga honum á þann hátt, aö eg
vinni nokkra þá jaröabót á eignarjörö hans N. N.,
sem bæti hana svo mikiö, aö óvilhöllum mönnum
þyki rétt aö hækka landskuldina um 4 rbd. vegna
þessarar jarðabótar; geld eg honuin árlega 4°/o í
leigur af ofannefndum 100 rbd., en hann hefir fyrsta
veö í N. N. fyrir þeim, þar til eg hefi unniö jarba-
bótina og hún er metin gild af óvilhöllum inönnum.
Eptir þriiju uppástúngu:
Viö undirskrifaöir staöfestum hérmeö skilmála
þann: aö eg undirskrifaöur N. N. lofa landseta mín-
um N. N. á eignarjörö minni N. N. aö borga hon-
uni öll þau forvirki sem hann gjörir á ofannefndri
jörö minni framyfir rétta leiguliöahót, fyrir allan þann