Ný félagsrit - 01.01.1850, Blaðsíða 132
IV.
BRÉF UM FJÁRSÝKINA Á ÍSLANDI.
J)er hafib bebií) rnig, a& segja yíuir meiníngu mína
um fjárpestina á Islandi. þaifrer ekki hægfearverk,
aí) segja, enn sem stendur, hvab valda muni faraldri
þessu, eba hverrar tegundar þa& muni vera, en líkast
er samt, a& þab sé sarna sóttin sem dýralæknar í út-
löndum kalla f jár b ráí) d a u & a. Veiki þessi hefir á
seinni árum gengií) um Ungarn og Pólínaland, og
eytt fjölda fjár, og enn eru menn a& reyna vib hana
og skrifa um hana, en ber ekki saman. þó eru allir
samdóma um, aii hún sé sóttnæm, og verja muni
mega henni þegar menn hafi lært a& þekkja hana
til hlítar.
Eg hefi fyrir mér skýrslur frá ymsum útlendum
dýralæknum fyrir 9 ár, og ber öllum saman um þafe,
a& sóttin setjist a& í fjárhúsum, og geti legiíi þar
í mörg ár. Sumir halda og, a& hver kindin geti
sýkt a&ra, og þaii ætla eg muni satt vera. Nú meí)
því, aí) ekki er au&velt aí) útrýma drepsóttum, þar
sem þær eru seztar aí), hvort heldur þær yfirfalla
menn eia kvikfénaii, þá mun margar tilraunir þurfa,
fyrr en sótt þessari verii útrýmt á Islandi. Ekki ai>
sí&ur þykir mér þó von um, aí> þetta megi takast, ef