Ný félagsrit - 01.01.1850, Síða 133
UM FJARSYKINA A ISLANDI.
133
skynsamlega er ab fari5 og inenn gefast ekki upp
viS fyrstu tilraunir, þó lítib eba ekkert verbi ágengt.
þegar eg skrifabi bók mína uin dýralækníngar,
sagbi eg frá sótt þessari eins og henni er lýst hér
og erlendis, og lagbi ráö þau, er þá voru almennt
bezt haldin. Síban hafa menn reynt ab útrýma henni
erlendis, en þab hefir gengib seint og bágt, og fer
hún ennþá víba um lönd og veldur mikluin skaba.
Nú sem stendur þætti mér mest undir því komib, ab
sóttin yrbi vel íhugub og kindurnar væri nákvæmlega
krufbar, svo menn sæi, hvar sóttin einkum settistaö
innan í skepnunni, og hvort sömu inniflin alltaf væri
veik; sömuleibis, hvort sóttareinkenni væri allajafna
eins, og hvort blóbtaka sýndist ekki ab létta skepn-
unni. Margir læknar hafa mesta trú á, ab ausa
köldu vatni yfir kindina, þángabtil hún fari ab
skjalfa, og merkilegt er þab, ab þó ráb þetta sé gamalt
og sýnist einfalt, þá er því enn nú haldib á lopti af
mörgum duglegum læknum. „Eg hefi reynsluna fyrir
ntér í því,” segir hinn nafnfrægi Bou lard, „ab
ekkert er jafngott til ab varna drepsóttum bæbi á
mönnum og skepnum, eins og ab ausa vatni yfir
sjúklínginn þegar drepsqttin er í byrjun sinni. Arib
1847 var svínafaraldur mikib í Bæheimi, og þab eina
mebal, er menn sáu nokkub gagn af, var, ab ausa
köldu vatni yfir skepnuna jafnskjótt sem kvillinn
greip hana. Dr. Schneider í Vínarborg segir og,
ab þetta sama ráb hafi verib einka mebalib vib fjár-
pestinni í Ungarn; „öll púlver og allir Iæknisdrykkir
voru ab engu gagni,” segir hann, „en mörgum kind-
um batnabi, þegar brugbib var vib sem skjótast og
ausib yfir þær köldu vatni.