Ný félagsrit - 01.01.1850, Qupperneq 134
154
UM FJARSYKINA A ISLANDI.
Margir duglegir læknar hafa á seinni tímum
gjört sér mikiö far um, aí> finna meööl vib drepsóttum,
bæöi á fólki og skepnum, og eru inenn nú komnir
ab raun um þaí), ab drepsóttar-efnin öll eru mjög
náskvld, og\ ab ineböl þau, sem varna drepsótt á
mönnum, varna einnig dvra-drepsóttum. A mebal
hinna sterkustu drepsóttar-meöala teljast tvær lopts-
tegundir: saltsýrulopt (chlor) og saltpétur-
sýru-Iopt (iSalpeter-Syrling); þó er hin fyrri lopts-
tegund almennari. Hún er höfö til þess, aö menn
reykja meö henni öll hús og áhöld, sem sóttnæmiÖ
getur fest sig viö. Mér þætti ráölegt, aö reyna til aö
reykja fjárhúsin, þar sem fjárpestin hefir sezt ab,
meö loptstegund þessari, og væri bezt aö gjöra þaö
á sumrum, á meöan fjárhúsin standa aub, og er þá
ekki ólíklegt, aö sóttarefninu kynni aí> veröa útrýmt
úr fjárhúsuuum. Saltsýrulopt er hægt og kostn-
aöarlítiö aí> búa til; þaö er gjört á þann hátt,
aí> maöur blandar saman einu pundi af salti
(almennu matarsalti) oghálfu pundi af smámuldum
brúnsteini eöa svokölluöum Mangan-málmi, tekur
svosem svari nokkrum matspónum af þessu dupti
(saltinu og manganinu mu]du og samanblönduöu),/
lætur á leirdisk og hellir þar yfir svo sem svari
nokkrum matspónum af sterkri brennisteinssýru (con-
centreret svovlsyre). þegar þetta er gjört, kemur
hvítleitur ákaflega sterkur reykur upp úr saltduptinu,
en reykur þessi er saltsýruloptiö. Loptstegund
þessi er ákaílega megn og sterk, og verbur því aí>
hafa gætur á, aö inaöur dragi ekki ofmikiö af henni
inn í lúngun meö andardrættinum, því þá getur hún
ollaö blóöspýju; þó er engin hætta, þó nokkuö af