Ný félagsrit - 01.01.1850, Blaðsíða 136
156
liM FJARSVKINA A ISLANDI.
hefir sýkzt í fjárhúsuni, eptir aí> þau hafa sta&ih
«brúku& um 3 ár.
þaö er aubvitaö, mart getur kindum a& bana orbiö
annab en brábasótt, og enganveginn er þa& sagt, a&
allar kindur, sem ver&a brá&dau&ar, hafi haft drep-
sóttina, nema því a& eins, a& merki sóttarinnar sjáist
þegar kindin er skorin upp, og er varla annara færi
a& sjá þa&, en mjög eptirtektasamra manna, e&a lækna
Nú getur svo opt sta&i& á, a& kindur ver&i brá&dau&ar
á ine&an fe& liggur úti, og hyggi menn þa& vera
drepsóttina, þó a&rir kvillar valdi brá&dau&anuni. Eg
þori ekkert aö segja um þetta meö vissu, því reynsl-
an ver&ur a& skera úr því, en þó held eg þaö muni
almennast a& drepsóttin hafi a&setur sitt í fjárhúsun-
um, og þá ineiníngu hafa flestir e&a jafnvel allir
dýralæknar.
Auk þess er nú var getiö, um bló&tökur,
yfiraustur me& köldu vatni, og chlorloptiö, er
ekki ólíklegt a& mart kynni a& vera þa& í náttúrunni
á Islandi, sein varnaö gæti fjárpestinni.
þa& er almenn sögn me&al lækna í útlöndum, a&
ailar drepsóttir, bæ&i á fólki og fe, snei&i framhjá
þeim stö&um, sem brennisteinsgufu leggur upp úr
jör&inni. Aldrei hefir nokkur drepsótt, þaö menn
vita, gengiö þar sem brennisteinsnámurnar eru, í
Toskana og í JVeapel. Svo segja og læknar í vestur-
álfu, a& aldrei komi cholera eda gulupestin þar,
sem hverar og námur se í nánd. Tengdafaöir minn,
sem veriö hefir yfir 20 ár vi& námurnar í Húsavík,
hefir sagt mér, a& aldrei hafi hundafaraldriö gengiö
þar í nágrenninu, þó veikin færi um allt land og
eyddi nálega ölluin smalahundum, svo vandræ&i ur&u