Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 138
(
V.
HÆSTARÉTTARDÓMAR.
H.ÆSTARETTARARID 1846 voru 3 íslenzk mál dærod
í hæstarétti.
1. Mál höfBab gegn Eiiná Jónsdöttur á Hnjúki
í Eyjafjar&ar-sýslu, fyrir barnsfæfeíngu í dulsroáli.
Máliö var þannig vaxiö: eptir ab hin ákærfea var
orfein ólétt á SveinstöÖuni, var henni koroiö fyrir á
Hnjúki, og neitaöi hún þá eins og áíiur aö hún væii
ólétt, enda þó hún þá þekti ástand sitt, af því hún
haf&i ásett sér aí) fæöa í dulsináli og bera út barniö.
þann 19. Novbr. 1845 í kvöldrökkrinu tók hún létta-
sottina, og fór þá í hörðum bil og hvassvihri út fyrir
bæ, og fæddi þar sköinniu sí&ar barnib standandi, og
datt þab fráhenni ofaní snjóinn, þegar naflastrengurinn
slitnabi. Tók hún þá barnií) upp, og fór ine& þab út
til hins yzta útihúss og lagíii þaí) þar nakib í snjó-
fönn, og byrg&i nieb snjó. En er hún snéri heim aptur,
mætti hún á leibinni húsbónda sinum og matmó&ur,
er höfírn fengib grun á hvaí> uro var ab vera, gengu
þau á hana nm a& segja til barnsins, og gjör&i hún
þa& þá einnig strax, eptir skipan þeirra. Ifarni?) var
þvínæst tekib inn og hjúkra&i inó&irin eptir þaí) sjálf
a& því, og sýndi því mikla umhyggju og inó&urást,
og hefir me&ferb sú sem á því var höfb ekki orbib