Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 139
HÆSTAKETTARDOM AR .
139
því a?) neinu meini. Hin ákærba bar stöðuglega
fram undir málsókninni, ab hún hafi ekki vitab hvort
barni?) var á lífi, þegar hún lag&i þa?) frá sér.
Yfirrétturinn hélt, a?i L. 6—6—10 seinasta atriði
ætti vi& þetta afbrot, og dæindi því þann 6. dag Apr.
mán. 1846 í málinu þannig rétt a?) vera:
„Fánga&a Eliná Jónsdóttir á a?i vinna 4 ár í
Kaupmannahafnar betrunarhúsi. I sakarkostna?)-
arins tilliti á undirréttarins dómur óraskabur a?)
/
.slamla. I laun til sóknara, svsluinanns Th. Gud-
mundsen, borgi fánga?ia 6 rbd. og til svaramanns,
exam. juris Svenzon 5 rbd. silfurmyntar. Dómin-
um a?) fullnægja undir abför a& lögum/’
Vi?) aukarétt í Eyjafjar?iar sýslu þann 2. dag Febr.
1846 var ábur í málinn þannig dæmt rétt a? vera:
„Fánga&a Eliná Jónsdóttir á ab erfiba í Kaup-
mannahafnar tukthúsi sína lífstíb. Líka borgi hún
allan af rnáli þessu og af varbhaldi sínu löglega
leibandi kostnab, og þaráinebal í inálsfærslulaun tii
síns setta svaramanns, hreppstjóra O. Briem 3 rbd.
reibu silfurs. Ab fullnægja eptir yfirvaldsins ráb-
stöfnn og undir abför ab Iögum.”
Hæstaréttardómur í málinu genginn þann 4. dag
Decbr. mán. 1846 er svo látandi:
,, Elíná Jónsdóítir á ab hafa fyrirgjört
lífi sínu. í tilliti til málskostnabar á
landsyfirréttarins d ó m n r óraskabur ab
standa. I málssóknarlaun til málaflutn-
íngsmanns Hotvitt fyrir hæstarétti borgi
hin ákærba 20 rbd. ”
Hæstiréttur mun þannig hafa álitib L. 6—6—22,
sbr. tilskip. 4. Okt. 1833 14 gr. 2 atr. eiga hér vib, af