Ný félagsrit - 01.01.1850, Qupperneq 140
440
HÆSTAKETTARDOMAR.
því hin ákærba hafbi játa&, ab hún me& ásettu ráöi
hafi Iagt barnib í snjófönnina, í þeiin tilgángi aí>
þa& skyldi deyja, en í lagastab þeim, sem yfirriittinum
þótti eiga vib, er ekki gjört ráí) fyrir slíkum tilgángi.
2. Hib svonefnda Hjallniál, höf&ab af Kristjáni
syslunianni Magnúsen, seni eiganda og uinbo&sinanni
Skar&s kirkju, gegn Eggert presti Jónssyni á Ballará
sem eiganda Sta&arhólskirkju. Malib reis útaf þrætu
um ítak nokkurt, er Skar&s kirkja þóttist eiga til
bú&arstö&u, skipsuppsáturs, hjallstæ&is in. fl., á Bú&ey
í Bjarneyjuin á Brei&afiröi, en eyjar þessar liggja undir
Stabarhóls kirkju, sem var eign síra Eggerts Jóns-
sonar. Yfirrétturina dæindi Skar&skirkju Skar&sbúö
í Bjarneyjuin, me& skipstö&u kvittri, en a& ö&ru leyti
skyldi verjandi sýkn af ákæruin sækjanda, og var
undirréttardóinurinn þar a& auki dæindur óinerkur, a&
því Ieyti hann dæindi a&alsækjanda sýknan sakar af
ákærum gagnsækjanda, og dænidi uin hjallstæ&i þaö,
er Skar&s kirkja gjör&i tillka.ll til í Bjarneyjuin, kom
þa& til af þvi, a& þessi hluti málsins haf&i ekki veriö
hæfilega til sátta lag&ur í héra&i.
Landsyfirréttardóinurinn, sein uppkve&inn var
þann 3. Oktbr. 1842, er svoiátandi:
„Undirréttarins dómur á, a& því leyti hann frí-
finnur appellantinn frá gagnstefnandans gagnkröfu,
og dæinir um hjallstæ&isrétt tollfrítt handa Skar&s-
kirkju, á Bjarneyjuin, ónierkur a& vera. Skar&s-
kirkju á Skar&sströnö tilheyri eins og hingaö til sú
svokalla&a Skar&sbúö í Bjarneyjuin, me& skipstö&u
kvittri toilfrítt, en a& ö&ru leyti á gagnstefnandinn
fyrir appellantsins ákæruni, hva& þann svo kalla&a