Ný félagsrit - 01.01.1850, Blaðsíða 141
HÆSTAUETTARDOMAH.
141
Skarbshjall og Skarbsmöl snertir, frí ab vera.
Málskostnabur fyrir bábum réttum falli niöur.”
Abur hafbi umboíisinabur Arni Thorsteinsson, sem
settur dómari, á þíngi í Dalasýslu þann 20. Decbr.
1841, í málinu þannig dæmt rétt aí> vera:
„Citantinn á fyrir Contracitantsins tiltali í þess-
ari sök aldeilis frí aö vera, og kirkjan á Skaröi á
Skarbsströnd hefir á Bjarneyjum á Breibafirbi, auk
skipstöbu kvittrar meb búbarstöbu, rétt tii hjall-
stæbis tollfrítt. ' Skal því Proprietarius Stabarhóls
kirkju, Síra Eggert Jónsson, prestur í Skarbs þíng-
um, skyldur innan næstkomandi vor-krossmessu
(3 Mai), undir tveggja ríkisbánkadala útlát til fá-
tækra fjárhirzlu á Skar&sströnd fyrir hverja viku,
sein hann tregbast þessum dómi ab fullnægja, aí>
útmæla eöa láta útmæla á BúÖey í Bjarneyjum og í
nánd vib Skarbsbúbina til Skarbs kirkju Proprie-
tarii eba þess, sem hann sín vegna lætur því mót-
töku veita, sjö álna lángt og fjögra álna breitt
hjallstæbi, auk vanalegra þykkra veggstæba. Sækj-
anda ber ab lúka tíu, og verjanda 15 rbd. silfur-
niyntar til Skarbsstrandar hrepps fátækra-fjárhirzlu.
Málskostnabur í sök þessari er upphafinn. þab
ídæmda ab útreiba innan 15 daga frá dómsins lög-
legri anglýsíng, og honum ab öbru leyti ab full-
nægja til þess ákvebna tíma. Undir abför ab lögum.”
Eptir ab inálinu af sækjandanum, sýslumanni
Kr. Magnusen, var skofib til hæstarréttar, var þar í
því þann 15. dag Jan. mán. 1847 þannig dæmt rétt
ab vera:
,, Landsyfirréttarins dómur á, abþví
leyti áfríab er, óraskabur ab standa, þó