Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 142
142
HÆSTARETTARDOM AR.
svo, aí> eigandi Skar&s kirkju skal hafa
rfctt til ab fá:
1. s v o in i kið pláts u iii kríng S k a r Ö s b úí>,
sein nauðsy nlegt er til bú&arinnar við-
urhalds eptir áliti óvilhallra manna, þó
má pláz þetta ekki vera nteira en 3 ál.
á breidd umhverfis búbina;
2. lendíngu í Skarösvör, og óhult upp-
sátur fyrir 1 skip, eptir áliti óvilhallra
ni a n n a ; o g
3. svo mikinn part úr Skarbsmöl, sem
hann v i b þarf til fiskiverkunar, einnig
eptir áliti óvilhallra manna; þetta allt
án þess ab gjalda nokkra leigu til Stab-
a rhóls ki rkj u.
Málskostnaöurallur vib hæstarett niöur
falli. Til jústizkassans borgii m á 1 s -
partar hvorum sig 1 rbd. Málaflutníngs-
manni Buntzen bera í inálsfærslulaun
fyrir hæstarétti 60 rbd., og her þá aö
lúka úr alinennuin sjóbi.”
3. Mál höfbab gegn Kristjáni Björnssyni á Hrafn-
hólum fyrir sauöaþjófnaö. Viö þjófaleit á Hrafnhól-
um fundust 9 sauÖkindur, og voru aö eins 3 meö
marki ens ákæröa, en hinar meö ymsu marki og 1
laiub nvlega uppmerkt. I bæjarlæknum fundust limir
og ýinislegt annaö af sauökindum , og þaráineöal eitt
sauöskinn, og játaöi hinn akærÖi, aö hann heföi
fundiö þaö á förnum vegi og lagt þaö í lækinn;
einnig fundust bein og sauöartólg, vafiö inn í treyju
og buxur, er hinn ákæröi átti og leiddi sig aö, var
þaö niöur grafiö í jöröu skamt frá bænuin. Sonur