Ný félagsrit - 01.01.1850, Side 143
H/ESTAKETTAHDOMAR .
145
hans, tvítugur aS aldri, og dóttir hans 15 vetra, báru
fram, ab þau hefSi séð hann bæbi siátra og marka
upp annara manna fé.
Allt fyrir þab þrætti hinn ákærbi stöbuglega
fyrir þjófnaSinn, og þó svo inegnar líkur væri fram
komnar gegn honuin, voru þær ekki álitnar þess
eblis, ab á þeim yrbi bygbur áfellisdómur, og var hann
því bæbi vi& undir- og yfirrétt afe eins dæmdur sýkn
afréttvísinnar*) frekari ákærum, og var þarafeauki
í yfirréttardóminum ákvefeife, afe kostnafe þann, sem
risinn var af veru hins ákærfca og afehjúkrun hjá
Jóni bónda Árnasyni á þíngholti, skyldi greifea úr
almcnnuni sjófei, kom þafe til af þvi, afe eptir afe hinn
ákærfei af kulda og illum afebúnafei var orfeinn sjúkur
í fángelsinu, var honum þann 30. dag Decbr. mán.
koinife fyrir hjá Jóni bónda Árnasyni, og hélt yfir-
rétturinn afe kostnafe þann, sem af því reis, ætti aö
gjalda úr almennum sjófei, þar þafe heffei verife fáng-
elsinu afe kenna, afe hinn ákærfei varfe sjúkur.
Landsyfirréttarins dómur, sem upp kvefeinn var
þann 29. Júní 1846, er svo látandi:
„Undirréttarins dómur á óraskafenr afe slanda,
þó svo, afe sá kostnafeur, sem frá 30. Dec. seinast-
lifena er risinn af veru ákærfea og afehjúkrun hjá
') þetta er rángt orðatiltæki, í staðinn fyrir : ,,af frekari ákær-
um sækjanda”, því að dæma einn sýknan af ákærum
rettvísinnar er liið sama og segja, að ekki hafi verið
ástæða til að höfða mál um þaðatvikírettvís-
innar nafni, og þó sannaðyrði það, sem kinum ákærða
er geiið að sök, verður hann, þegar svo á stendur, allt að einu
dæmdur sýkn af réttvísinnar ákærum. það ^egist því
ekki, að dæma neinn sýknan af réttvísinnar frekari ákærum.