Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 144
444
HÆSTARETTARDOMAR.
Jóni bónda Árnasyni á þingholti, borgist úr op-
inberuni sjóbi. I laun til sóknara vib landsyfirrett-
inn, exam. juris Svenzon, borgi ákærbi 5 rbd.
silfurinyntar til hvers þeirra fyrir sig. Dóminum
au fullnægja undir abför ab lögum.
Á&ur var vib Gullbringu og Kjósar sýslu aukarett
þann 5. Maí 1846 í málinu þannig dæmt rett ab vera:
Ákærbi Kristján Björnsson frá Hrafnhólum á fyrir
rettvísinnar frekari ákæruin í máli þessu frí aí>
vera. Svo borgi liann allan af máli þessu og varö-
haldi lians löglega leibandi kostnab, þar á mebal
málsfærslulaiin til stúdents og stipts-skrifara L. M.
Johnsen ineb 3 rbd. r. s. Ab fullnægja eptir yfir-
valdsins rábstöfun, undir abför ab lögum.”
Vib hæstarett var þann 17. dag Febr. mán. 1847
í málinu þannig dæmt rétt ab vera:
Kristján Björnsson á af ákærum sækj-
janda í þessu máli svkn ab vera. I tilliti
til málskostnabar á landsyfirréttarins
dómur óraskabnr ab standa, þ ó svo, ab
allan þann kostnab sein risinn eraflækn-
íngu ens ákærba og abhjúkran, skal
greiba úr almennum sjóbi. I málssókn-
arlaun til málaflutníngsmanns Bunt-
zens fyrir hæstarétti horgi hinn ákærbi
10 r h d.”
Hæstarétti hafa þannig ekki þótt líkur þær, sem
frain voru komnar í málinu, nógu sterkar til þess ab
dæma hinn ákærba ab eins sýknan af frekari ákær-
um sækjanda. Eins hefir tébur réttur haldib, ab hinn
ákærbi ætti ekki ab eins ab vera laus vib kostnab