Ný félagsrit - 01.01.1850, Síða 145
IIÆSTARETTARDOMAR.
145
þann sein reis af sjúkdómi hans, eplir ab hann þann
30. Dec. var flnttur til Jóns bónda Arnasonar, held-
ur einnig vib þann kostnab, sem af sjúkdórninuin var
risinn fyrir þann 30. Decbr., þareb þab virtist sannab
undir niálssókninni, afe fángelsi þa&, er hinn ákærbi
gisti, hafi verib í svo sheinu ástandi og svo kalt, ab
þab hafi verib því ab kenna, ab hinn ákærbi, seni var
á sextugs aldri og illa útbúinn ine& fatnab, varb þar
sjúkur, og var honum ekki batna&ur sjúkdóinur þessi
í Apríl irián. s. á., og læknirinn helt, ab hann mundi
aldrei ver&a fullkornlega heilbrig&ur.
Ab lyktuni ber þess aís geta, aí) þab er þessu
máli ab þakka, ab nú er búib a& byggja upp fáng-
elsib í Reykjavík, því útúr þessu máli skýrfti hæsti-
rettur hinu þá veranda kansellíi frá, aí> fángelsib væri
í svo slæmu ástandi, a& þab þyrfti brábrar a&gjörbar.
Hæsta rettarárib 1847 varekkert íslenzkt
mál dæmt í hæstarétti.
Hæstarettai árib 1848 voru 3 íslenzk mál
dæmd í hæstarétti:
1. Mál höfbaíi gegn þorsteini Gu&mundssyni í
Vestmannaeyjuin fyrir þjófna&. Hinn ákær&i var á&ur
meb landsyfirréttardómi frá!4.Sept. 1846 dæmdur eptir
tilskipun 11. Apr. 1840, 12. gr. Ita atr. til ab sæta
þrennum 27 vandarhögguui, og vera undir lögstjórnar
tilsjón um 2 ár. Nú var hann aptur sannur ab sök
um, a& hann á ný hefbi fraini8 húsbrot og þjófnab,
er hann a&faranótt hins 2ars dags Decbr. máit: 1847
fór út í geymsluhús kaupmanns nokkurs og braut
upp lásinn ineb nafar, tók svo þaban kisttt nreb 12
10