Ný félagsrit - 01.01.1850, Blaðsíða 146
146
HÆSTARETTAIIDOMAR.
flöskum af púnsextrakt, 2Vs anker af brennivíni og
nokkra abra inuni, er allt var virt á 30 rbd. 56 sk.;
en af þessu var seinna skilab aptur 25 rbd. virbi,
svo aí) skababætur urírn ekki neina 5 rbd. 56 sk.
Af því stolib var úr útihúsi, seni enginn bjó í,
virtist tilsk. 11. Apr. 1840 12. gr. lta atriöi, sainan-
boriö viÖ 13du og 14du gr., aö eiga vií) afbrotiö, og
da'indi því landsyfirrétturinn þann 11. Febr. 1848 í
inálinu þannig rétt aí> vera:
„Undirréttarins dóinur á óraskaöur aö standa,
þó svo, aÖ þrælkunarstaöurinn sé í festíngu.
Allan af áfríun sakarinnar löglega leiöandi kostn-
aö, þar á ineöal laun til sóknara viö landsyfirréttinn,
fullinektugs Jóns Guöniundssonar 5 rbd. og til svara-
manns, stúdents L. iVl. S. Johnsens 4 rbd. reiírn
silfurs, ber fánganum þorsteini Guöinundssyni aö
borga. þaö idæmda endurgjald greiöist innan 8
vikna frá dóms þessa löglegri auglýsíngu, og dóin-
inum aö ööru leyti aö fullnægja undir aöför aö
lögum'.”
Viö aukarétt í Vestrnannaeyjum var áöur, þann
20. Dec. 1847, í málinu þannig dæmt rétt aö vera:
„Fánginn þorsteinn Guöinundsson á aö setjast
til erfiÖis í Kaupiuannabafnar rasphúsi í átta ár,
svo á hann aö borga ígjald tiI faktor Johnsens
4 rbd. 20 sk. og til Sigriöar Jónsdóttur 1 rbd.
36 sk., sömuleiöis allan af þessari sök löglega leiö-
andi kostnaÖ, þarámeöal 2 rbd. til hans skikkaöa
svaramanns, stúdents VI. Austmanns. þaö ídæmda
aö borga innun 15 daga frá þessa dóms löglegri
auglýsíngu, og hinu ööru fullnægju aö veita undir
aöför aö lögum.”