Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 147
HÆSTARETTARDOMAR.
147
Hæslarettardómur í inálinu genginn þann 28. dag
Aug. tnán. 1848 er svolátandi:
„þorstein Gubmundsson á ab setja til
erfiöis í Kaupmannahafnar betrunar-
húsi uin 4 ár. I tilliti til endurgjalds og
málskostnabar á landsyfirrettarins dóm-
uróraskaburab standa. I málsflutníngs-
laun til etazrábs Salicaths og etazrábs
B I e ch i n g b ergs fyrir hæstaretti borgi
hinn ákærbi 10 rbd. til hvors um sig.”
Hæstiréttur hefir þannig dæmt hinn ákærba eptir
sömu lagagreinum og hinir réttirnir, en valib vægari
hegníngu eptir málavöxtum. þess ber ab geta, ab
þetta er hib fyrsta islenzkt mál sem svarainanni fyrir
hæstarétti eru veitt málsflutníngslaiin í samkvæmt
opnu bri'fi frá 17. Febr. 1847.
2. Mál höfbab gegn Gubinnndi Bjarnasyni, Gísla
Jónssyni og Sveini þórbarsyni fyrir húsbrot og þjófn-
ab. Var þab meb viburkenníng enna ákærbu og öbruni
kringuinstæbum nægilega sannab, ab þeir hafi á
næturþeli hrotizt inn hjá séra Jóni Hallssyni og stolib
frá honutn 100 specíum, en þeir Sveinn og Gubmund-
ur voru vinnumenn séra Jóns. Eptir ab þeir voru
húnir abkoinasér saman um ab stela peníngum þessum,
úr hirzlu sem stób i stofu prestsins, fór Gísli þáng-
ab eina nótt, og koin < Gubmundur þá út til hans og
fékk honum pál, stúngu þeir síban meb honum fer-
hyrnt gat á torfþakib og smugu svo þar ígegn og
inná loptib, og beib Gubmundur þar meban Gísli fór
ígegnum lúkugat ofaní stofu og sótti peníngana, sem
hann rétti upp til Gubmundar. Meban á þessu stób
lá Sveinn í rúini sínu vakandi, til ab hafa gætur á
10'