Ný félagsrit - 01.01.1850, Síða 148
148
HÆSTAaETTARDOMAR.
hvort nokkur kæmi og þá vara þá viö. Auk þessa
hðfbu þeir Gísli og Gubmundur brotizt inn í geymslir-
hús nokkurt, er lá lángt frá bæ, og stoliö þaöan
ýinaum inununi frá Jóni nokkrum Jónssyni.
Fyrir hib fyrrnefnda húsbrot voru þeir ákærbu,
hver um sig, dæmdir eptir tilskipan 11. Apr. 1840
12. gr. 2. atr., og þeir Gísli og Guöniundur þarabauki
fyrir sibara afbrotiö eptir jta atribi í söinu lagagrein.
iVIeb dómi þeim er uppkveöinn var í landsyfir-
rettinum þann 6ta dag l)ec. nián. 1847, af dóinendum:
þ. Síveinbjarnarsyni, Th. Jónassen og Th. Gtidmund-
seny var í málinu þannig dæmt rett aÖ vera:
„þeir ákærbu, Gubniundur Bjarnason og Sveinn
þórbarson, eiga ab straflást meb festíngar-erfiöi*
fyrrnefndi í 7, en síöarnefndi í 6 ár, en Gísli
Jónsson meb 7 ára. tukthúsvinnu. t kostnab-
airins og þess ídæmda endurgjalds. tilliti á nndir-
rettarins dómur óraskabur ab standa. Sókn-
ara fyrir landsyfirrettinuni, fullniektiiguni J. Gub-
muiidssyni bera 6, en svarainanni, student L. M.
Johnsen, 5 rbd. í málsfærslulaun, sem, eins og ann-
ar sakarinnar kostnabur, greibist af þeim ákærbu
einum fyrir alla og iilluni fyrir einn. þab idæinda
endurgjald g.reibist innan 8 vikna frá þessa dóms
löglegri birtíngu og. dóniinum ab öbru Ieyti ab fullr
nægja undir aöför ab. lögum.”
Viö aukarett í Skagafjarbar sýslu var ábur í mál-
inu þann 30. Sept. 1847. þannig dæmt rett ab vera:
,4>eir ákærbu vinnninenn, Sveinn þórbarson á
þaunglaskála í Hofshreppi, Gubmundur Bjarnason
á. Felli og Gísli Jonsson á Fjalli. í Fellshreppi, eiga
ab setjast til erfibis í rasphúsiy hver. ura sig í átta ár.