Ný félagsrit - 01.01.1850, Blaðsíða 149
HíKSTAftE-TTABDOM AR .
149
í ska&abætur borgi þeir ákærím Gubmundur Bjarna-
son og svo Gísli Jónsson, einn fyrir bába og bá&ir
fyrir einn, til bóndans Jóns Jónssonar á Skála 5
rbd. 22 sk. silfurmyntar. Svo eiga og aliir þeir
ákærbu, einn fyrir alla og allir fyrir einn ab borga
allan at' inálinu löglega lei&andi kostnab, ogþaráme&al
til defensors 64 skildínga í silfurinynt. þa& ídæmda
borgist innan fimtán daga frá þessa dóins löglegri
byrtíngu, og hinu fullnægist undir a&för eptir
lögum.”
Hæstaréttardóniur í málinu genginn þann 31.
Okt. 1848 er svo látandi:
„Landsyfirrfettarins dómur á óraskaÖ-
ur a& standa, og á Gísli Jónsson a& lí&a
b e g n í n g þ á, s e m h a n n e r d æ m d u<r t i 1, í
Kaupinannahafnar tukthúsi. 1 inálsfærslu-
laun til jústizrá&s Liebenbergs og mála-
flntníngsinanns Buntzens fyrir hæsta-
retti borgi þeir ákær&u hver me& ö&rum,
10 rbd. til hvors.”
þare& lögbo&i& er, ab í dóinum skuli vera til-
teki& í hva&a tukthús sakamenn se dæmdir, hefir
hæstaretti þótt nauÖsyn a& bæta þessu vi& í landsyfir-
róttardóminn, sein hann a& ö&ru leyti sta&festi.
3. Mál höf&a& af stórkaupmanni P. C. Knudt-
aon gegn fyrrverandi verzlunarfulltrúa hans Einari
Hansen. Máli& var þannig vaxiö: ári& 1835 ré&ist
Hansen 'til Knudtzons, og skyldi hann vera fyrir
verzlun hans í Keflavík, og var þá gjör&ur sairiníngur
þeirra íinillum; stó& Hansen eptir þa& fyrir þeirri
veijzlun, þángab til ári& 1842, sag&i bann þá upp vist-
inni og fór frá þann 15. Aug. s. á., haf&i hann í