Ný félagsrit - 01.01.1850, Qupperneq 150
150
IIÆSTARETTARDOM AR.
allan þann tíma, samkvæmt skilmalumini, ár hvert,
og eins síbasta áriB, gjört reikningskap sinnar ráíis-
mennsku, án þess nokkuð væri út á sett. En þegar
Knudtzon kom til Islands árib 1843, þóttist hann sjá
af verzlunarbókunum, aS hann ætti töluvert hjá
Hansen, og er Hansen ekki vildi vifeurkenna þab,
kallabi Knudtzon hann fyrir sáttanefnd og gjör&i
þar kröfu uni aí) fá 3,650 rbd. í ska&abætur. þareí)
sættuin ekki varb á komií), var málinu skotib til rett-
arins a&gjörba, og komu þá fram af hendi sækjanda
13 kærupóstar gegn verjanda, en hann svara&i því
einu, ab þeir væri allir ósannir og á engum rökum
byg&ir, og kraf&ist, ab hann væri dæmdur svkn sakar,
vegna þess ab sækjandi hafbi ekki innan þess tíma,
sem tiltekinn er í N. L. 3—1—7, sett neitt út á
reikningana, er voru sendir honum í tækan tíma, og
hefbi hann meb því mist rett sinn til a& mótmæla
reikníngum þessum. A þetta féllust bæ&i undir- og
yfirrétturinn, og eru dómar þeirra byg&ir á þessari
ástæ&u.
Landsyfirréttardómurinn, sem upp kve&inn var
þann 30. Júní 1845, er svo látandi*):
„Undirréttarins úrskur&ur og dómur á óraska&ur
a& standa.
Málskostna&ur sá‘, sem risinu .er bæ&i af a&al-
málssókninni og gagn-sókninni vi& landsyfirréttinn,
ni&urfalli.”
Me& dómi þeiin, er uppkve&inn var í málinu vi&
aukarétt í Kjósar og Gullhríngu-sýslu þann 19. Okt.
1844, var þannig dæmt rétt a& vera**):
*) Dominum er snúið úr dönsliu.
**■) Dúminum er snúið úr dönsku.