Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 151
HÆSTARETTARDOM AR .
151
„Verjandi, verzlunarma&ur Einar Hansen, á af
ákærum sækjanda, stórkaupmanns P. C. Knudt-
zons, er inætir fyrir þrotabú sitt, sykn ab vera.
Málskostnabur ni&urfalli.”
Hæstaréttardómur í málinu genginn þann 12. dag
Febr. mán. 1849 er svo látandi:
,, Landsyfirréttarins dómur á órask-
a í> u r aö standa. Málskostnaöur vib
hæstarétt nibtirfalli. Til jústizkassans
borgi sækjandi 5 rbd. Jústizrábi L i e b e n-
berg bera í málsfærslulaitn fyrir hæsta-
rétti 60rbd., og ber þáaö lúkaúralmenn-
um sjóbi.”
Ar 1850, 20. Febrúar, dætndi hæstiréttur í máli
cinu, og þareb þab snertir réttindi Islendínga, þeirra
sem i Danmörku eru, þá virbist vel til falliö ab skýra
frá því, þó málife hafi ekki komib undir dóma á Is-
landi. 12. Febr. 1849 kom út lagaboö handa Dan-
mörku, sem skyldar alla til ab gánga undir her-
þjónustu, hvort sem þeir hafa landsmanna rétt eba
eru útlendir, ef þeir hafa fast heimili í ríkinu. I 2.
grein er svo fyrir skipab, ab Íslendíngar skuli því
ab eins vera skyldir til ab gánga undir herþjónustu,
sem þeir hafi fast heimili í Danmörku. í 9. grein
er skipab, a& allir þeir, sem sé fermdir, en ekki fullra
23 ára, skyldi segja til sín, svo nöfn þeirra yrbi rituö
í hermannarolluna á þeim staö sem þeir hefbi fasta
dvöl. Eptir þessu bo&i sagbi til sín íslenzkur gull_
smibssveinn Jakob SigurÖarson, fæddur á Islandi 30-