Ný félagsrit - 01.01.1850, Síða 152
HÆSIA11ETTARDOMA.R.
132
Nóvember 1827, og var hann síðan tekinn til her-
þjónustu eptir álvktan dómsnefndar þeirrar, sem stend-
ur fyrir útbohi til landhersins á hverju ári; mótmælti
hann því þó harblega. Hann skaut sí&an ináli sínu
til hæstaréttar, og fekk Liebenberg jústizráb settan
sér til svaramnnns, krafbist hann, a& ályktan útbobs-
nefndarinnar skyldi verba ógild dæind, og Jakob
laus vií) herþjónustu, þareb hann hel&i ekki fengiö
„fast heimili nokkursta&ar í Danmörku,’’ svo sem 2.
grein í herskyldu-Iögunum segir fyrir. Hann haf&i koinib
til Kaupmannahafnar 1845, og samib vi& gullsmiö
einn, a& vera hjá honum til kennslu 4 ár, en si&an
ætla&i hann til Islands aptur, þegar hann væri orbinn
fullnuina í handi&n sinni. þegar hann var orbinn
sveinn, í September mánu&i 1849, var ætlan hans a&
snúa heim aptnr þegar, en þare& engin skip fóru
um þa& bil, var& hann a& bí&a um veturinn, til a&
komast heiin um vori& eptir. þareb veru hans hér
var þannig vari&, ætla&i hann, a& hann hef&i ekki
slíka fasta dvöl í Danmörku, sem 2. grein laganna
heimti, og ætla&i sig þessvegna hafa rétt tíl a& krefj-
ast, a& vera laus vi& herþjönustu þá sem útbo&s-
nefndin haf&i teki& hann til. þetta ur&u og mála-
lokin, því hæstiréttur dæmdi þannig rétt a& vera:
Hi& ákær&a útbo& til herþjónustu skal
ekki framgáng hafa.”