Ný félagsrit - 01.01.1850, Síða 153
VARNÍNGSSKRÁ.
Árid 1849 hefir verib flutt frá íslandi hérumbil 2100
skippund hvítrar ullar, var þab sem fyrst kom
híngab selt fyrir 62—64 rbd. skippundib. Seinna
undir haustib, þegar ab reyndist, ab búib var aí) senda
hérutnbil 1000 skippund beinljnis frá Islandi til Eng-
lands, og sjá mátti fyrir ab ullarllutningur híngab
yröi fyrir þá sök nokkru ininni en vant var, hækkabi
verb á henni sniásarnan til 71 og 72 rbdia. fyrir
beztu ull; en hin lakari ull seldist 4ruin og 5 dölum
minna. Nú sem stendur er hér ekki talsvert eptir óselt,
og ullarveröib hefir lækkab aptur, vegna þess er
frétzt hefir frá Englandi. Sú ull, er send hafÖi
verib til Englands, var seld smátt og smátt, nema
hérumbil 200 skippund, sem enn liggja óseld. þab
sem seldist, gekk hérumbil fyrir sama verð sem
hér. Vegna deyföar þeirrar, sem nú er komin á
ullarverzlunina á Englandi, hefir ekki verib ab hugsa
til af> semja vib Englendínga um ullarkaup ab sumri
komanda, og þareö þab er ætib varúöarvert fyrir kaup-
menn, ab senda ókeyptar vörur til útlendra staöa, mun
ullarlliitningur beinlínis híngab fralslandi verba meiri
í ár en undanfariö ár, og mun þá ab líkindum valda
því, ab verb á henni lækki. Vér leggjum enn rikt
á vib landa vora, ab vanda ullina betur en híngabtil,
því seinni árin er hún aptur orbin lakari en ábur.