Ný félagsrit - 01.01.1850, Qupperneq 154
154
VARNINGSSKRA.
Af mislitri ull koin hingab hérunibil 800
skippund, seldist nokkub af henni fyrir 54 rbd., og
allt ab 60 dölum, eptir gæbum, en eptir eru meir
enn 200 skippund, sem ekki gánga út nú sem stendur
fyrir neitt verfe. Islendingar ættu aí) nota mislitu ullina
sjálfir til sinna eigin þarfa, svo mikií) sem mögulegt
er, og heldur ab selja hvítu ullina, því þab lítur út
til ab verb mislitu ullarinnar muni heldur fara lækk-
andi, þareb aldrei er keypt mislit ull á Englandi og
litiíi í Svíaríki og á þvzkalandi, kemur því meira af
henni híngaB en hér verfei notab. þara&auki er hún
optastnær illa verkuö.
Af tólg fluttust híngab frá íslandi 35,000 lísi-
pund. þaíi sem kom fyrst var selt fyrir 18 mörk
lísipundiö, seinna hækkaöi hún í veröi og var seld
fyrir 19 inörk eöa 19 mörk og 8 sk.; þó var ekki
mikiö selt fyrir þaö verö, af því rússnesk tólg var í
vændum. þegar hún kom, lækkaöi hin íslenzka smá-
saman í veröi, þángaö til hún var komin niÖur í 17
mörk; þó liggur hér ekki mikiö óselt af islenzkri
tólg, en mikiö af rússneskri og danskri.
Af lýsi fluttust híngaÖ hérumbil 2900 tunnur;
þab sem kom fyrst, seldist fyrir 25—27 rbd., eptir
gæöum, en seinna, þegar fréttist, aö fiskiafli hefbi
heppnazt illa nærri því allstaöar, hækka&i verö á Ivsinu
smátt og smátt til 33 rbd. Sem stendur eru hér
vart 2—300 tunnur óseldar. Vér getum þess, aö hiö
nefnda verö var aö eins á tunnu af grútarlausu lysi
meö'ílátinu. þaö verö, er vara þessi kemst íí haust,
veröur undir því komiö, hvernig fiskiveiöar heppnast
í ár.