Ný félagsrit - 01.01.1850, Side 155
VARNINGSSRRA.
loS
Af söltuíiu saubakjöti íluttust híngab 1300
tunnur, sem seldar eru fyrir 13, 14 og 15VS dal,
nema 500 tunnur, sem ekki verba seldar fyrir neitt
ver&. Af kjöti því, er hingab kom 1848, liggja hér
enn nokkur hundrub tunnur óseldar, og er mikill hluti
þess skemdur, en nokkur hluti þess er seldur, þab
óskemda fyrir 9 rbd. tunnan, og þab skemda fyrir 3
og 4 rbd. f>ab lítur illa út fyrir vöru þessari fram-
vegis, svo lengi sem kornvörur standa í svo lágu verbi
sem nú, því þab hefir þá verkun, ab hændur hér
í Danmörku ala upp ijölda af skepnum , sem þeir
selja aptur fyrir svo gott verb, ab þab er ómögulegt
fyrir íslenzka kaupmenn ab halda í vib þá, og
þab þó þeir keypti kjötib á Islandi fyrir 3 mörk
lísipundib, því þegar annar kostnabur bætist þarvib,
verbur þab hér á 4 mörk og 12 sk., án þess nokkur
ábati sé talinn; þar nú flesk selst fyrir 6 mörk eba
6 mörk og 8 sk., svo ætti kjötib ab seljast hér fyrir
4 mörk eba 4 mörk og 5 sk., ef þab ætti ab geta
bobib fleskinu byrginn, þar menn leggja 1 pund af
fleski til jafns vib l1/® pund af söltubu kjöti. þab
er því ekki líklegt, ab tekib muni verba talsvert
slátur á Islandi ámeban svo stendur á sem nú; þar vib
bætist, ab þab notar alls ekki ab kaupa skinnin af
hinu slátraba fé, því þau seljast abeins fyrir 5 mörk
bindini (2 skinn sarnan vafin) og þó ekki nema þau
stærstu eba saubaskinnin.
Af saltfiski fluttust híngab 5,900 skippund,
mestur hluti hans er seldur fyrir 13 og 14rbd. skpp.
og hinn bezti hnakkakýldi fyrir 18—20 rbd. Oseld
eru hérumbil 800 skippund.
Af hörbum fiski fluttust híngab hérumbil
2,400 skpp.; mikill hluti hans seldist fyrir 14 og 15